Robert Kennedy verður heilbrigðisráðherra

frettinErlent, Stjórnmál2 Comments

Robert F. Kennedy hefur verið skipaður sem heilbrigðisráðherra Bandaríkjanna. Kosið var um skipun hans í öldungadeild Bandaríkjaþings fyrir skömmu. Kennedy yngri hlaut kjör með 52 atkvæðum gegn 48. Þar með staðfesti öldungadeildin tilnefningu hans af hálfu Donalds Trumps Bandaríkjaforseta. Repúblikanar eru með meirihluta þingmanna í öldungadeildinni og aðeins einn þingmaður úr hópi Repúblikanaflokksins, Mitch McConnell fyrrum leiðtogi flokksins í öldungadeildinni, … Read More

Góðar fréttir fyrir Úkraínu eftir samtal Trump og Pútín, segir fyrrverandi æðsti embættismaður Bandaríkjanna

frettinErlent, Trump, ÚkraínustríðiðLeave a Comment

Símtalið á milli Vladimírs Pútíns Rússlandsforseta og Donald Trump Bandaríkjaforseta, hefur lagt grunninn að hugsanlegri lausn á Úkraínudeilunni, segir stjórnmálaskýrandinn Steve Gill, sem áður starfaði sem forstöðumaður milliríkjamála fyrir viðskiptafulltrúa Bandaríkjanna í Bush og Clinton stjórninni. „Viðræðurnar eru fyrsta skref í átt að friði í Úkraínu og bættu ástandi í samskiptum á milli Washington og Moskvu,“ segir Gill. Símtalið var … Read More

Stjórn RÚV spyr Stefán um kostun, ekki byrlun

frettinFjölmiðlar, Innlent, Páll VilhjálmssonLeave a Comment

Páll Vilhjálmsson skrifar: Í nýjustu fundargerð stjórnar RÚV er sagt frá fyrirspurn stjórnarmanns til Stefáns Eiríkssonar útvarpsstjóra um kostun á dagskrárefni, hvaða reglur gildi og ,,hvernig ritstjórnarfrelsi stofnunarinnar sé tryggt þegar RÚV fær greitt fyrir umfjöllun.“ Hér er tæpt á ritstjórnarstefnu og sjálfstæði RÚV og samskipti við aðila utan stofnunarinnar. Beðið er um upplýsingar fimm ár aftur í tímann. Fyrirspurnir stjórnarmanna til … Read More