Geir Ágústsson skrifar: Í frétt sem maður vonaði að væri frá útlöndum en ekki Smáralind í Kópavogi segir að sex drengir hafi rænt þann sjöunda og hirt úlpu og rándýr heyrnatól. Vinur þolandans hafi náð að hlaupa í burtu og hringja á lögregluna. Ekki kemur fram hvort öryggisverðir í verslunarmiðstöðinni hafi komið að gagni en svo virðist ekki vera. Í … Read More
Hvernig verða fréttir fjögurra ára gamlar?
Geir Ágústsson skrifar: Ég skil að sumu leyti hik blaðamanna þegar kemur að því að fjalla um alvarleg mál. Þeir vilja ekki láta kalla sig samsæriskenningasmiði, falsfréttamenn og boðbera rangupplýsinga eða hvað það nú heitir. Þeir vilja ekki velta við steinum yfirvalda sem eru jú lýðræðislega kjörin og stunda gagnsæ og heiðarleg vinnubrögð. Hið sama gildir um aðra blaðamenn og … Read More
Rússneski utanríkisráðherrann útlistar lykilmarkmið fyrir viðræður við Bandaríkin vegna úkraínudeilunnar: Zelenski segir ALDREI!
Moskva vill heyra hvað Washington hefur að segja um lausn Úkraínudeilunnar, segir utanríkisráðherra landsins, Sergey Lavrov. Rússneskt teymi mun eiga viðræður við Bandaríkin í Sádi-Arabíu fyrst og fremst til að komast að því hvað ríkisstjórn Donald Trump Bandaríkjaforseta hefur lagt til til að leysa Úkraínudeiluna, segir ráðherrann. Í morgun tilkynnti talsmaður Kreml, Dmitry Peskov, að Lavrov og Yury Ushakov, helsti … Read More