Lög um kynrænt sjálfræði til umræðu í danska þinginu

frettinErlent, Helga Dögg Sverrisdóttir, Kynjamál, Transmál1 Comment

Helga Dögg Sverrisdóttir skrifar: Það er nú sem við eigum að halda fast í að lög um kynrænt sjálfræði verði afnumin. Það er gott að lögin séu rædd. En það á ekki að breyta þeim. Þau á að afnema. Þetta er innræting trans- samfélagsins og lögin takmarka tjáningar- og hugsanafrelsi. Að auk er fólk ekki ,,trans“ segir Lotte Ingerslev. Þetta … Read More

Heimatilbúin vandamál í nafni umhverfisverndar

frettinGeir Ágústsson, InnlentLeave a Comment

Geir Ágústsson skrifar: Vestræn samfélög geta verið lausnamiðuð. Menn geta lagt hausinn í bleyti og lagst á árar saman og leyst alveg ótrúleg vandamál. Þannig tókst Íslendingum að fara í næstum því 100% orkuskipti yfir í endurnýjanlega og umhverfisvæna orku með notkun fallvatna og jarðvarma – hið agnarlitla sem eftir er í formi jarðefnaeldsneytis knýr svo hagkvæman flota af bílum og skipum … Read More

Selenskí og Trump – himnaríki og helvíti

frettinErlent, Páll Vilhjálmsson, Trump, ÚkraínustríðiðLeave a Comment

Páll Vilhjálmsson skrifar: Tilboð Selenskí að segja af sér forsetaembættinu flýtir falli Úkraínu. Landið fær ekki Nató-aðild út á afsögnina. Innrás Rússa hófst fyrir þremur árum til að koma í veg fyrir að Úkraína yrði Nató-ríki. Ástæðan fyrir tilboði Selenskí um afsögn er ekki Rússland heldur Trump. Sitjandi Bandaríkjaforseti hlaut kosningu í nóvember á síðasta ári m.a. út á loforð … Read More