Páll Vilhjálmsson skrifar: Hugmyndin um að selja Bandaríkjunum aðgang að náttúruauðlindum Úkraínu, einkum fágætum málmum, kom fram í ágúst í fyrra, þrem mánuðum áður en Trump var kjörinn forseti. Selenskí Úkraínuforseti falbauð náttúruauðlindir landsins í samtali við tvo bandaríska öldungardeildarþingmenn sem heimsóttu Kænugarð. Þingmennirnir Richard Blumenthal og Lindsey Graham gáfu út yfirlýsingu 12. ágúst í fyrra eftir heimboð hjá Selenskí … Read More
Fundur Varðbergs og utanríkisráðuneytisins í Norræna húsinu kl. 16
Varðberg – samtök um vestræna samvinnu og utanríkisráðuneytið standa fyrir opnu málþingi um öryggis- og varnarmál á viðsjárverðum tímum. Málþingið fer fram í Norræna húsinu í dag 26. febrúar kl. 16:00-17:00. Dagskrá: Opnunarávarp: Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, utanríkisráðherra Pallborð: Öryggi og varnir á viðsjárverðum tímum. Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, utanríkisráðherra Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, fyrrverandi utanríkisráðherra Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, fyrrverandi utanríkisráðherra Stjórnandi … Read More
Sigur stúlkna og kvenna
Helga Dögg Sverrisdóttir skrifar: Mikið var það ánægjulega stund þegar hópur stúlkna stóð í kringum Bandaríkjaforseta þegar hann undirritað tilskipunina að engir karlmenn taki þátt í kvennaíþróttum. Heldur ekki þeir sem skilgreina sig sem stúlku eða konu. Hvílíkur sigur stelpur! Sigur kvenna er svo stór í þessu máli að það er erfitt að miða þetta við baráttumál kvenna. Kosningarétturinn, barnaeignaleyfi. … Read More