Rússar virðast hafa náð námu- og iðnaðarbænum Soledar í Donbass á sitt vald, eftir einhverja blóðugustu bardaga frá upphafi innrásar Rússlands í Úkraínu. Frá þessu greina rússneska varnarmálaráðuneytið og fjölmiðlar á Vesturlöndum og í Rússlandi í gær, en úkraínskir embættismenn og fjölmiðlar hafa enn ekki viljað staðfesta það. Wagner-liðar umkringdu Soledar og eru nú að „hreinsa upp“ umfangsmikið jarðganganet í … Read More
Alþjóðasamband blaðamanna ósátt við ný fjölmiðlalög í Úkraínu
Alþjóðasambands blaðamanna (IFJ) telur að fjölmiðlafrelsi og fjölbreytni fjölmiðla í Úkraínu sé í hættu. Þetta kemur fram á vef sambandsins í dag. Volodymyr Zelensky, forseti Úkraínu, undirritaði umdeilt fjölmiðlafrumvarp til laga þann 29. desember sl., sem herðir tök stjórnvalda enn frekar á fjölmiðlum í landinu. Sambandið tekur þannig undir með úkraínskum aðildarfélögum sínum, Landssambandi blaðamanna í Úkraínu (NUJU) og Stéttarfélagi … Read More
Stoltenberg segir NATO og ESB hafa tæmt vopnabirgðir sínar fyrir Úkraínu
„Kannski ætti ég að byrja á að segja að það er rétt hjá þér að NATO- og ESB ríkin hafi tæmt [vopna] birgðir sínar til stuðnings Úkraínu og að það hafi verið rétt að gera það“, sagði Jens Stoltenberg á sameiginlegum fréttafundi með Charles Michael, forseta Evrópuráðsins og Ursulu van der Leyen, framkvæmdastjóra ESB í Brussel í morgun. „NATO allies … Read More