Páll Vilhjálmsson skrifar: Viðreisn boðar aðild að Evrópusambandinu fái flokkurinn kjörfylgi og aðild að ríkisstjórn. Eina hreina vinstristjórn lýðveldisins, ríkisstjórn Jóhönnu Sig. 2009-2013, samþykkti þann 16. júlí 2009 að sækja um ESB-aðild – á afmælisdegi Tyrkjaránsins. Svik og undirferli voru undanfari aðildarumsóknarinnar 2009. Vinstri grænir lofuðu kjósendum sínum ESB-andstöðu þá um vorið. Flokkur forsætisráðherra, Samfylkingin, svindlaði á flokksmönnum þegar þeir voru … Read More
Mikill bísness og mikið fjör
Jón Magnússon skrifar: Loftslagsráðstefnur eru að verulegu leyti hættar að snúast um loftslagsmál heldur bísness þeirra ofurríku, sem gera út á að ná þeim skattpeningum sem gagnrýnislausir stjórnmálamenn leggja á borgara sína vegna svonefndra aðgerða í loftslagsmálum. Ekki þvælist fyrir neinum að ráðstefnan er háð í olíuríkinu Aserbajan, sem nýlega réðist á Armena og drápu mann og annan og lögðu … Read More
Veirutímum sópað undir teppið
Geir Ágústsson skrifar: Það er eitthvað skuggalegt ráðabrugg í gangi, eða röð tilviljana sem hefur sömu afleiðingar. Eins og hér er bent á þá mun þingmennska Ölmu Möller gera það torveldara en ella að fá Alþingi til að hefja rannsókn á veirutímum svipaða þeirri og Danir hafa núna sett í gang, meðal annarra ríkja (og verður vonandi ekki bara hvítþvottur á … Read More