Bóluefnavegabréf rúmlega milljón Ísraela að renna út

frettinInnlendarLeave a Comment

Rúmlega milljón Ísraelar eiga nú á hættu að missa bóluefnavegabréf sín þar sem þeir hafa ekki farið í þriðju sprautuna.  Það þýðir að þeim verður meinaður aðgangur að öllum innanhús viðburðum. Þeir sem geta sýnt fram á nýlega sýkingu af Covid eru þó undanþegnir banninu. Þúsundir Ísraela hafa farið í þriðju sprautuna eftir að ríkisstjórn landsins uppfærði skilgreininguna á því hvað … Read More

Greiða ekki sekt fyrir ,,sóttvarnarbrot“ – meint brot ekki að finna í reglugerð

frettinInnlendar1 Comment

Mæðgum sem fóru til Spánar í sumar tókst ekki að komast í PCR-próf fyrir heimkomuna til Íslands. Ekki var hægt að panta prófið á netinu og enginn laus tími var á sjúkrahúsi þar sem mögulegt var að fara í þannig próf. Mæðgurnar tóku samskiptin við starfsfólk spítalans upp á myndband til að geta sýnt fram á að þær hafi reynt … Read More

Stærðarinnar borgar­ís­jaki undan ströndum Mel­rakka­sléttu

frettinInnlendarLeave a Comment

Stærðarinnar borgarísjaki lónar nú skammt undan ströndum Melrakkasléttu, við Hraunhafnartanga. Sennilegt er að hann hafi brotnað úr Grænlandsjökli. Á vef Veðurstofunnar má sjá að henni bárust tilkynningar um tvo borgarísjaka á þessum slóðum í fyrradag, Borgarísjaki sást á gervitunglamynd í um 6sml eða 10km fjarlægð norður af Hraunhafnartanga. Norð- og norðaustlægar áttir ríkjandi næstu daga og er því líklegt að … Read More