Tilkynntar aukaverkanir vegna Covid bólusetninga eru nú 3210, þar af 205 alvarlegar. Tilkynningum um alvarlegar aukaverkanir hefur því fjölgað um fjórar frá því í síðustu viku. Alvarleg aukaverkun er skilgreind sem óæskileg áhrif lyfs sem leiðir til dauða, lífshættulegs ástands, sjúkrahúsvistar eða lengingar á sjúkrahúsvist, veldur fötlun eða fæðingargalla hjá mönnum. Hér er sundurliðuð tilkynning frá Lyfjastofnun. Ekki hefur fengist svar frá Lyfjastofnun … Read More
LGB teymið stofnað vegna skoðanakúgunar
LGB teymið var stofnað fyrir ári síðan af hópi samkynhneigðra og tvíkynhneigðra einstaklinga á Íslandi. Mörg okkar höfum tileinkað líf okkar að stórum hluta mannréttindabaráttu og fögnum við innilega þeim sigrum sem hafa verið unnir í baráttu sam- og tvíkynhneigðra fyrir borgaralegum réttindum og því að vera álitin eðlilegur og viðurkenndur hluti íslensks samfélags. Að okkar mati er Ísland öruggur … Read More
Grímseyjarkirkja í ljósum logum
Mikill eldur logar nú í Grímseyjarkirkju. Vinna slökkviliðsmenn að því að ráða niðurlögum eldsins. Ekki er vitað um upptök eldsins og lögreglu er ekki kunnugt um að neinn hafi verið staddur í kirkjunni þegar útkall barst að hennar sögn. Grímseyjarkirkja var byggð árið 1867 en stækkuð og endurbætt árið 1932. Ljóst er að um töluvert tjón er að ræða. Mbl.is … Read More