Páll Vilhjálmsson skrifar Namibískir sjómenn sem störfuðu á skipum Samherja bjuggu við betri kjör og höfðu hærri hásetahlut en þeir hafa í dag. ,,Hvenær koma Íslendingarnir aftur?“ er spurt í Namibíu, samkvæmt gögnum sem tilfallandi fékk í hendur. Veruleg launalækkun, um 60 prósent, er hlutskipti sjómanna eftir að Samherji hætti útgerð. Samherji var með rekstur í Namibíu 2012 til 2019. Eftir … Read More
Meirihluti Úkraínumanna vill að friðarviðræður bindi enda á stríðið við Rússa
Könnun sem Gallup birti á þriðjudag leiddi í ljós að meirihluti Úkraínumanna vill að friðarviðræður bindi enda á stríðið við Rússa. Könnunin, sem gerð var í ágúst og október, leiddi í ljós að 52% aðspurðra vildu viðræður við Rússa til að binda enda á deiluna eins fljótt og auðið er, 38% töldu að Úkraína ætti að halda áfram að berjast … Read More
Niðurskurðarvinsældir
Geir Ágústsson skrifar: Í Argentínu hefur nú setið í stól forseta í um ár maður sem lofaði að saxa á opinber útgjöld með vélsög og hefur staðið við það. Javier Milei tók við blússandi hallarekstri og verðlausum gjaldmiðli á líknahjálp og snéri ríkisfjármálunum við á tveimur mánuðum og haldið hallarekstrinum frá síðan. Já, á tveimur mánuðum gat hann stöðvað skuldasöfnun og hafið uppbyggingu á … Read More