Ný rannsókn: Vindmyllur geta valdið miklum umhverfisspjöllum

Gústaf SkúlasonErlent, Gústaf Skúlason, Orkumál4 Comments

Vindorkan er markaðssett sem loftslags- og umhverfisvænn valkostur í orkumálum. En sífellt koma fleiri upplýsingarnar um að hafa beri fyrirvara við þeim loforðum. Ný rannsókn bendir til þess, að vindorkan valdi umhverfisspjöllum með mengun mikils magns hættulegra efna í kringum sjálf vindorkuverin og garðana. Samkvæmt sænska miðlinum Samnytt, þá hafa niðurstöður rannsóknarinnar ekki verið birtar enn þá. Öflug pólitísk og … Read More