Í dag var samtali Fréttarinnar við hjónin Hlédísi Sveinsdóttir og Gunnar Árnason í svo kölluðu Fósturvísamáli haldið áfram. Í síðasta þætti lýstu þau, hvernig þau hafa verið sett í nálgunarbann við fólk, sem þau þekkja ekki og hafa aldrei hitt. Jafnframt hefur lögreglan farið fram á að þau hætti að grennslast eftir hvarfi 19 fósturvísa frá fyrirtækinu Art Medica. Lögreglan … Read More
Enginn vill eiga fasteignaviðskipti í New York borg í kjölfar dómsins á Trump
Fasteignafjárfestirinn Grant Cardone var í viðtali hjá Fox Business eftir dóm Trumps. Cardone sagði að dómurinn myndi hafa víðtæk áhrif á efnahag borgarinnar. Hann sagði að enginn – meðal annars hann sjálfur, vilji ekki lengur stunda viðskipti í New York borg, vegna þess að ekki er hægt að treysta stjórnmála- og lagakerfinu í borginni. Cardone segir að þeir sem hafa … Read More
Trump: „Ég mun aldrei gefast upp“
Hafi valdhafarnir vonast til þess, að niðurstaða kviðdómsins gegn Donald Trump sem fann hann sekan á öllum ákæruliðum, myndi koma honum á knén, þá verða þeir greinilega fyrir vonbrigðum. Í staðinn hélt Trump blaðamannafund í dag og sagðist aldrei gefast upp. Fylgjendur hans vita hvað er í húfi og stuðningur við hann virðist vera enn sterkari en áður. Kosningasíða hans … Read More