Leikarinn Brian Cox: „Biblían er ein af verstu bókum allra tíma“

Gústaf SkúlasonErlent, Trúmál2 Comments

Hollywood sýnir stöðugt fyrirlitningu sína og oft beinlínis hatur á venjulegu fólki. Nýlega sagði Hollýwoodstjarnan Brian Cox, 77 ára að aldri, að kristnir menn væru „heimskir.“ Hann bætti því við, að „Biblían væri ein versta bók allra tíma.“ Í viðtali við „The Starting Line Podcast” sagði leikarinn að trúarbrögð haldi „töluvert“ aftur af þróun mannkyns. Hann bætti því við að … Read More

Loftslagskallið til að hindra heimsendi: Hættið að eignast börn!

Gústaf SkúlasonErlent, Innlendar, LoftslagsmálLeave a Comment

Fækkun barneigna er áhrifaríkasta aðferðin til að berjast gegn meintri loftslagskreppu og koma í veg fyrir heimsendi. Sænska kirkjan ætti því að afhenda söfnuðinum smokka á eftir guðsþjónustur. Kallið kemur frá Susanne Wigorts Yngvesson, siðfræðiprófessor við Enskilda háskólann í Stokkhólmi. Brýnast að eignast engin börn Siðfræðiprófessorinn kemur með tillöguna í nýrri ritstjórnargrein í málgagni kirkjunnar, Kyrkans tidning. Hún telur of … Read More

WHO-milliríkjasamningurinn – Stjórnarskrá Íslands brennd til ösku

Gústaf SkúlasonCovid bóluefni, COVID-19, Fullveldi, WHOLeave a Comment

Pétur Yngvi Leóson hefur séð um og sent frá sér þátt um Alþjóðaheilbrigðismálastofnunina WHO og markmið hennar að ná heimsyfirráðum í heilbrigðismálum á komandi þingi í Genf, Sviss síðar í mánuðinum. Hér að neðan er færsla Péturs um málið á Facebook og neðst á síðunni er sjálfur þátturinn á myndskeiði. Treglega gengur að fá upplýsingar um hvaða stefnu fulltrúar Íslands … Read More