Flórída bannar sölu á „Frankenstein-kjöti”

Gústaf SkúlasonErlent, Gervigreind, MatvæliLeave a Comment

Sumum hryllir við hugmyndinni um kjöt sem ræktað er á tilraunastofu og eru margir nánast í áfalli við að eiga að borða gervimat og pöddur. Flórída tekur núna af skarið og bannar Frankensteinkjötið innan landamæra ríkisins. Ron DeSantis, ríkisstjóri Flórída, hefur undirritað lagafrumvarp sem bannar sölu á gervikjöti sem ræktað er á tilraunastofu. Flórída er fyrsta ríkið í Bandaríkjunum sem … Read More

Írar mótmæla fjöldainnflutningnum

Gústaf SkúlasonErlent, InnflytjendamálLeave a Comment

Írska þjóðin er búin að fá nóg og Írar streyma út á götur til að mótmæla hömlulausum fólksinnflutningi. Þegar upp er staðið, þá háði þessi hugrakka þjóð ekki stríð gegn breska heimsveldinu bara til að verða fangi glóbalista-ESB og glataðri og fullkomlega lamandi stefnu sambandsins. RTE News greinir frá: Mikill mannfjöldi tók þátt í mótmælagöngu gegn öllum fólksinnflutningi í miðborg Dublin … Read More

Trump forseti krefst þess að Jack Smith, sérstakur saksóknari, verði handtekinn

Gústaf SkúlasonInnlendarLeave a Comment

Trump fyrrum forseti krafðist þess um helgina að Jack Smith yrði handtekinn eftir að hann viðurkenndi að hafa logið að réttinum um leyniskjölin sem lagt var hald á í Mar-a-Lago heimili Trumps. Trump skrifaði í færslu á Truth Social um helgina: „Handtakið Jack Smith. Hann er glæpamaður!” Jack Smith viðurkenndi að hafa logið að dómstólnum um leyniskjölin sem lagt var … Read More