Bandaríkjastjórn tók vegabréf Scott Ritters svo hann geti ekki ferðast erlendis

Gústaf SkúlasonErlent, ÚkraínustríðiðLeave a Comment

Fyrrverandi leyniþjónustumaður bandaríska landgönguliðsins og vopnaeftirlitsmaður SÞ, Scott Ritter, sem er gagnrýninn á utanríkisstefnu Biden, hefur að sögn verið meinað að mæta á alþjóðlega efnahagsráðstefnu í St. Petersburg í Rússlandi. „Skipanir utanríkisráðuneytisins“ Samkvæmt rússneska fréttamiðlinum TASS var Ritter meinað að fara um borð í flug frá New York til Istanbúl, sem var millilending á leiðinni til Rússlands. Engar frekari skýringar … Read More

Þetta er London – ekki Londonistan!

Gústaf SkúlasonErlent, ÍslamLeave a Comment

Mikil mótmæli fóru fram í miðborg Lundúna á laugardag þegar þjóðræknir Bretar lýstu andstöðu sinni við fjöldainnflutninginn sem hefur eyðilagt hina fallegu borg þeirra. Fréttamaðurinn Andy Ngo var viðstaddur á útifundi með um 15.000 – 20.000 manns sem glóbalistapressan kallaði „öfgahægri“ samkomu. A woman who attended the Tommy Robinson rally in London shows me her “Make England Great Again” hat … Read More

Sameinuðu þjóðirnar, WHO og WEF skilgreind sem hryðjuverkasamtök

Gústaf SkúlasonErlent, UNLeave a Comment

Héraðsþing Repúblikana í Lee-sýslu, samþykkti nýlega ályktun sem borin var fram af Joseph Sansone, þar sem lýst er yfir að Sameinuðu þjóðirnar SÞ, Alþjóðaheilbrigðismálastofnunin WHO og Alþjóðaefnahagsráðið WEF, séu hryðjuverkasamtök. Í ályktuninni er samstarfi við þessar stofnanir talið vera landráð gegn Bandaríkjunum og Flórídaríki. Framkvæmdastjórn Repúblikanaflokksins tók ályktunina ekki til meðferðar í framkvæmdanefndinni sem annars var búist við að hefði … Read More