NATÓ sjái fyrir vopnum, Úkraínumenn fyrir blóði

frettinAlþingi, NATÓ, ÚkraínustríðiðLeave a Comment

Eftir Ögmund Jónasson: Íslenskir stjórnmálamenn hafa gengið hart fram í því að hvetja til þess að herða á stríðsrekstrinum í Úkraínu. Ráðherrar minna stöðugt á að Íslendingar hafi ekki látið sitt eftir liggja. Þótt Íslendingar séu “herlaus þjóð” hafi þeir flutt vopn til vígstöðvanna, látið mikla fjármuni af hendi rakna og óbeint tekið þátt í stríðinu með ýmsum hætti. En … Read More

Fjármálaráðherra geldur varhug við skyldunámskeiði ríkisstarfsmanna um hatursorðræðu

frettinAlþingi, HatursorðæðaLeave a Comment

Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra hefur boðað þingsályktunartillögu um aðgerðaráætlun gegn hatursorðræðu. Þar er meðal annars lagt til að boðið verði upp á skyldunámskeið fyrir kjörna fulltrúa, embættismenn og aðra um svokallaða hatursorðræðu. Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra segist gjalda varhug við að starfsfólk verði skyldað til að fara á slíkt námskeið. Það kom fram í svari Bjarna við fyrirspurn Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar, formanns … Read More

Jólakveðja til komandi kynslóða

frettinAlþingi, Jón Magnússon1 Comment

Jón Magnússon skrifar: Alþingi afgreiddi í gær dýrustu jólakveðju til komandi kynslóða sem um getur. Jólagjöf Alþingis til barnana okkar og barnabarna, er meiri útgjaldaaukning ríkissjóðs, en nokkru sinni fyrr í sögunni og gríðarlegur ríkissjóðshalli um eða yfir 120 milljarðar. Ekki er nú Kóvídinu til að dreifa eða illu árferði.  Báknið vex meira en nokkru sinni fyrr. Þeir sem tala … Read More