Aðstoðarframkvæmdastjóri FOX News látinn eftir hjartaáfall 47 ára

frettinAndlát, FjölmiðlarLeave a Comment

Enn einn fréttamaður er fallinn í valinn af völdum hjartaáfalls, en þeir hafa verið nokkuð margir fjölmiðlamennirnir sem hafa hnigið niður eða látist undanfarið. Erlendir miðlar segja nú frá því að aðstoðarframkvæmdastjóri bandarísku sjónvarpssöðvarinnar FOX News, Alan Komissaroff, sé látinn 47 ára. Alan sem var aðstoðarfréttastjóri hjá FOX News lést á föstudag eftir að hafa fengið hjartaáfall á heimili sínu fyrr … Read More