Upplýsingafulltrúi heilbrigðismála La Rioja á Spáni lést úr hjartaáfalli

frettinAndlát, Fjölmiðlar, HeilbrigðismálLeave a Comment

Spænska blaðakonan og upplýsingafulltrúi héraðsstjórnar La Rioja, Sandra Carmona, lést skyndilega í svefni á heimili sínu snemma á miðvikudag af völdum hjartaáfalls. Carmona var 42 ára og tveggja barna móðir. Blaðamannafélagið La Rioja í norðurhluta Spánar sendi frá sér yfirlýsingu og sagðist harmi slegið vegna þessara sorgarafrétta. „Sorgin er meðal okkar allra sem þekktum hana og umfram allt núverandi samstarfsfólki hennar í … Read More

Fjórtán ára fótboltastjarna á Spáni bráðkvödd skömmu eftir æfingu

frettinAndlát, ÍþróttirLeave a Comment

Unglingalandsliðskonan Estrella Martín Rasco lést skyndilega í heimabæ sínum, Ayamonte á Suður-Spáni á miðvikudag, að sögn félags hennar Sporting Club de Huelva. Estrella var fjórtán ára og hefur dánarorsök ekki verið gefin upp. Samkvæmt fréttum í spænskum fjölmiðlum hafði Estrella verið á hefðbundinni þriðjudagsæfingu skömmu áður en foreldrar hennar fundu hana meðvitundalausa á heimili þeirra á miðvikudaginn. Sporting Club de Huelva tilkynnti um … Read More

Aðstoðarframkvæmdastjóri FOX News látinn eftir hjartaáfall 47 ára

frettinAndlát, FjölmiðlarLeave a Comment

Enn einn fréttamaður er fallinn í valinn af völdum hjartaáfalls, en þeir hafa verið nokkuð margir fjölmiðlamennirnir sem hafa hnigið niður eða látist undanfarið. Erlendir miðlar segja nú frá því að aðstoðarframkvæmdastjóri bandarísku sjónvarpssöðvarinnar FOX News, Alan Komissaroff, sé látinn 47 ára. Alan sem var aðstoðarfréttastjóri hjá FOX News lést á föstudag eftir að hafa fengið hjartaáfall á heimili sínu fyrr … Read More