Van­bú­in vís­indi og rassskelltir blaðamenn

frettinArnar Þór Jónsson, Geir Ágústsson, LoftslagsmálLeave a Comment

Geir Ágústsson skrifar: Ég las með bros á vör leiðara í Morgunblaðinu í dag sem var hvort í senn beittur og jarðbundinn. Hann fjallaði um loftslagsvísindin. Ég ætla ekki að endurbirta þennan leiðara því hann er jafnvel í sjálfu sér ástæða til að borga Morgunblaðinu fyrir aðgang að blaði dagsins en tek nokkrar tilvitnanir. Það snún­asta við lofts­lags­vís­ind­in er að það vant­ar … Read More

Nýtt regluverk WHO þarf að draga fram í dagsljós frjálsrar umræðu

frettinArnar Þór Jónsson, Innlent, WHO1 Comment

Fyrr í þessari viku, nánar tiltekið 30. nóvember sl., afhenti Arnar Þór Jónsson lögmaður, minnisblað til heilbrigðisráðherra um fyrirhugaðar breytingar á regluverki WHO og möguleg áhrif þeirra á íslenskan rétt. Minnisblaðið var í framhaldi sent öllum alþingismönnum og öllum fjölmiðlum. „Grein sú sem hér birtist hefur að geyma stutta lýsingu á innihaldi minnisblaðsins og almenna umfjöllun um bakgrunn málsins, sem … Read More

Kannanir sýna meginstraumsmiðlana á fallandi fæti

frettinArnar Þór Jónsson, Fjölmiðlar1 Comment

Arnar Þór Jónsson lögmaður greinir frá því á moggablogginu að traust almennings til meginstraumsmiðla á Vesturlöndum, hefur verið í frjálsu falli síðustu ár. „Þetta kemur m.a. fram í könnunum þar sem spurt er hvort fólk telji fréttamiðla vera óháða gagnvart þrýstingi frá stjórnmálum og ríkisvaldi. Í Bretlandi og Bandaríkjunum gætir stöðugt vaxandi vantrausts til stóru fjölmiðlanna. Í leit að skýringum má … Read More