Forsetaviðtalið: Höfum brýnni verkefni hér heima en að reyna að bjarga heiminum

Gústaf SkúlasonArnar Þór Jónsson, Innlendar, Kosningar2 Comments

Það er í mörgu að snúast hjá þeim sem hafa ákveðið að gefa kost á sér í framboð til forsetaembættis á Íslandi ár 2024. Fréttin.is náði tali af Arnari Þór Jónssyni fv. héraðsdómara laugardagsmorgun, en hann hefur fulla dagskrá og meira en það fram að kjördegi 1. júní.  Viðtalið má sjá hér að neðan. Margt bar á góma og eflaust … Read More

Van­bú­in vís­indi og rassskelltir blaðamenn

frettinArnar Þór Jónsson, Geir Ágústsson, LoftslagsmálLeave a Comment

Geir Ágústsson skrifar: Ég las með bros á vör leiðara í Morgunblaðinu í dag sem var hvort í senn beittur og jarðbundinn. Hann fjallaði um loftslagsvísindin. Ég ætla ekki að endurbirta þennan leiðara því hann er jafnvel í sjálfu sér ástæða til að borga Morgunblaðinu fyrir aðgang að blaði dagsins en tek nokkrar tilvitnanir. Það snún­asta við lofts­lags­vís­ind­in er að það vant­ar … Read More

Nýtt regluverk WHO þarf að draga fram í dagsljós frjálsrar umræðu

frettinArnar Þór Jónsson, Innlent, WHO1 Comment

Fyrr í þessari viku, nánar tiltekið 30. nóvember sl., afhenti Arnar Þór Jónsson lögmaður, minnisblað til heilbrigðisráðherra um fyrirhugaðar breytingar á regluverki WHO og möguleg áhrif þeirra á íslenskan rétt. Minnisblaðið var í framhaldi sent öllum alþingismönnum og öllum fjölmiðlum. „Grein sú sem hér birtist hefur að geyma stutta lýsingu á innihaldi minnisblaðsins og almenna umfjöllun um bakgrunn málsins, sem … Read More