Hvert stefnir stofnanaveldið?

frettinArnar Þór Jónsson, TjáningarfrelsiLeave a Comment

Arnar Þór Jónsson lögmaður og varaþingmaður Sjálfstæðisflokksins spyr að því í nýjustu bloggfærslu sinni hvort ríkið eigi ráða því hvað megi segja og hvað ekki, ræða og hvað ekki, um hvað megi efast og hvað megi gagnrýna og hvað ekki? „Sá sem svarar slíkum spurningum játandi er í raun að lýsa stuðningi við stofnun Sannleiksráðuneytis í anda 1984 eftir Orwell,“ segir Arnar … Read More

Nýtt stjórnarfar að fæðast sem byggist á hlýðni við yfirvöld

frettinArnar Þór Jónsson, Pistlar2 Comments

Arnar Þór Jónsson lögmaður og varaþingmaður Sjálfstæðisflokksins segir í bloggfærslu í dag að hér á landi sé að fæðast nýtt stjórnarfar þar sem áherslan er lögð á hlýðni við yfirvaldið frekar en sjálfræði einstaklinga og þjóða í stjórn sinna mála.  Lögmaðurinn bendir á að hlutverk stjórnmála sé að stýra þjóðarskútunni með farsælum hætti og „til að varast blindsker og strand … Read More

Lætur þú aðra hugsa fyrir þig?

frettinArnar Þór Jónsson, Pistlar1 Comment

Arnar Þór Jónsson lögmaður, vekur athygli á því á nýlegu bloggi sínu, að leiðarahöfundur Moggans greini frá því í dag að hinn vestræni heimur sé ,,í vandræðum út af hópi sem hefur tekið hann í bóndabeygju“ og fjallar svo um það hvernig örlítill minnihluti (0,2%) geti náð ,,slíkum tökum á opinberri umræðu að það sé hættulegt að halda fram augljósum … Read More