Lögmaður segir kynlífsfræðslubók ungra barna varða við hegningarlög

frettinArnar Þór Jónsson, InnlentLeave a Comment

Arnar Þór Jónsson lögmaður og fv. dómari, segir að veruleg líkindi megi telja fyrir því að textar og myndir í svonefndu „fræðsluriti“ sem gefið var út á vegum Menntamálastofnunar og hefur jafnframt verið tekið til notkunar í vissum grunnskólum landsins, brjóti gegn gildandi barnaverndarlöggjöf landsins, þar með talið fyrrgreindum refsiákvæðum almennra hegningarlaga. Arnar segir að í ljósi þess, beri að … Read More

Burðarsúlum breytt í brothamra

frettinArnar Þór Jónsson, InnlentLeave a Comment

Arnar Þór Jónsson skrifar á moggablogginu að samfélagsgerð sem Íslendingar nútímans hafa notið góðs af, var byggð á sterkum stoðum sem fyrri kynslóðir völdu af kostgæfni og lögðu mikla alúð við í anda hugsjóna sem sameinuðu nýfrjálsa þjóð. Arnar segir að menntakerfið hafi verið byggt upp til að efla siðvit, verkvit og bókvit. „Þrátt fyrir gríðarlegan kostnað og mikinn mannafla … Read More

Hefur skoðun og opinber tjáning áhrif á viðskipti við íslenska banka?

frettinArnar Þór Jónsson, InnlentLeave a Comment

Arnar Þór Jónsson, varaþingmaður Sjálfstæðisflokksins, lögmaður og fv. dómari, hefur sent erindi til stjórnenda íslenskra viðskiptabanka og sparisjóða, fyrir hönd stjórnar Málfrelsis – Samtaka um frjálsa og opna umræðu, lýðræði og mannréttindi: Erindið er svo hljóðandi: „Í tilefni af nýlegum fréttum frá Bretlandseyjum þess efnis að tilteknum einstaklingum hafi verið meinað um bankaviðskipti þar í landi á grundvelli stjórnmálaskoðana hlutaðeigandi. Enda … Read More