Eftir Arnar Þór Jónsson lögmann og varaþingmann Sjálfstæðisflokksins: „Lagasetning Alþingis líkist í auknum mæli leikriti.“ Við lifum á öld eftirlíkingarinnar. Öld uppgerðar. Öld sýndarmennsku. Við eigum fáa sanna vini í raunheimum en þúsundir „vina“ í netheimum. Samfélagsmiðlar eru andfélagslegur vettvangur, sem málsvarar lýðræðis hafa á síðustu árum notað til að grafa undan málfrelsi. Menntastofnanir vanrækja gagnrýna hugsun. Þeir sem mest … Read More
Þjóðin hefur ekki fært embættismönnum valdið til eignar
Eftir Arnar Þór Jónsson lögmann: Eftirfarandi línur eru ekki skrifaðar til að fjalla um það hvernig veirurannsóknarstofa í Wuhan var fjármögnuð með bandarískum skattpeningum eða hvernig stærstu hluthafar alþjóðlegra lyfjafyrirtækja hafa árum saman unnið með stjórnmálamönnum, hernaðaryfirvöldum, fjölmiðlum og alþjóðastofnunum að samræmdum viðbragðsáætlunum á sviði sóttvarna, sem í framkvæmd brjóta þvert gegn stjórnarskrárákvæðum og lýðræðishefðum. Þessi grein er ekki skrifuð … Read More