Björn Bjarnason skrifar: Kolbrún andmælir þeirri skoðun Ólafs Þ. Harðarsonar stjórnmálaskýranda að þetta mál sé „stormur í vatnsglasi“, það flokkist „engan veginn undir það“. Einlæg aðdáun þjóðkunna menningarblaðamannsins Kolbrúnar Bergþórsdóttur á Degi B. Eggertssyni er alkunn. Ávallt sér Kolbrún ljósan punkt í stjórnmálastörfum hans þegar aðrir sjá rautt. Kolbrún skrifar fastan dálk, Sjónarhorn, í sunnudagsblað Morgunblaðsins. Í tölublaðinu sem kom … Read More
Umpólun ÞKG og SIJ í sjónvarpssal
Björn Bjarnason skrifar: „Í sjónvarpsumræðunum benti Bjarni á að árangur hefði náðst og hann yrði meiri í baráttunni við verðbólguna og einnig að tekist hefði að snúa óheillaþróun við í útlendingamálum.“ Forystumenn 10 flokka sem bjóða fram í öllum kjördæmum auk eins sem er aðeins í boði í Reykjavík norður til að mótmæla stjórnsýsluákvörðunum og bólusetningu á COVID-19 tímanum hittust … Read More
Breskt fordæmi Samfylkingarinnar
Björn Bjarnason skrifar: „Staðreynd er að skattahækkanir vinstri stjórna mælast sjaldan vel fyrir og hugmyndafræðileg fjárlög þeirra ýta frekar undir vanda en að leysa hann.“ Breski fjármálaráðherrann, Rachel Reeves, kynnti í gær (30. okt.), fyrst kvenna, fjárlagafrumvarp stjórnar Verkamannaflokksins sem kom til valda í júlí 2024. Í frumvarpinu er lagt til að skattar hækki um 40 milljarða punda. Helmingur hækkunarinnar … Read More