Bjarni í hlutdræga Silfrinu

frettinBjörn Bjarnason, Innlent1 Comment

Björn Bjarnason skrifar: Það var á þessum tilbúnu og órökstuddu forsendum sem rætt var við Bjarna í Silfrinu. Slík fréttamennska er að sjálfsögðu óboðleg hjá stofnun sem á lögum samkvæmt að gæta óhlutdrægni. Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, gagnrýndi tjaldbúðir á Austurvelli sem meirihluti borgarstjórnar Reykjavíkur leyfði aðgerðarsinnum að reisa til stuðnings málstað Palestínumanna og til að heimta að íslensk stjórnvöld … Read More

Sovéskur andblær frá Kína

frettinBjörn Bjarnason, InnlentLeave a Comment

Björn Bjarnason skrifar: Viðtal í ViðskiptaMogganum í gær (17. janúar) við He Rulong, sendiherra Kína á Íslandi, um mikil tækifæri og leiðir til að auka viðskipti Íslendinga og Kínverja enn frekar vekur minningar um sambærileg viðtöl við sovéska sendiherrann í kalda stríðinu. Morgunblaðið vakti oft máls á því á þeim tíma að sovéska stjórnin notaði viðskiptasamband ríkjanna til að koma … Read More

Blekkingar við borgarstjóraskipti

frettinBjörn Bjarnason, InnlentLeave a Comment

Björn Bjarnason skrifar: Í dag verður skipt um borgarstjóra í Reykjavík þegar Einar Þorsteinsson, formaður borgarráðs, hefur stólaskipti við Dag B. Eggertsson. Einar leiddi Framsóknarflokkinn til sigurs í borgarstjórnarkosningum vorið 2022 og boðaði breytingar á stjórn borgarinnar þegar hann ákvað að styðja Dag B. áfram sem borgarstjóra. Þessi stólaskipti eru eina breytingin sem orðið hefur. Til þeirra kemur af því … Read More