ISIS-liði rekinn frá Akureyri

frettinBjörn Bjarnason, Innlent1 Comment

Björn Bjarnason skrifar: Ríki íslams, ISIS, ber ábyrgð á fjölda grimmdarverka. Fjöldaaftökur hafa verið framdar í nafni samtakanna, nauðganir og eyðilegging á menningarverðmætum. Að sögn embættis ríkislögreglustjóra voru þrír karlmenn handteknir í lögregluaðgerðum á Akureyri að morgni föstudagsins 12. janúar. Tveimur þeirra var sleppt en sá þriðji var fluttur til Grikklands ásamt eiginkonu sinni og sex börnum. Talið er að … Read More

Einar og tjaldbúðirnar

frettinBjörn Bjarnason, InnlentLeave a Comment

Björn Bjarnason skrifar: Nú hafa tjaldbúðir verið á Austurvelli yfir jólahelgina og formaður borgarráðs kemur af fjöllum. Tjaldsvæði er afmarkað í borginni, lögreglusamþykkt Reykjavíkur bannar að tjaldað sé á Austurvelli. Um jólin voru reistar tjaldbúðir á Austurvelli. Að baki aðgerðunum standa félagið Íslands – Palestína, Solaris – hjálparsamtök fyrir hælisleitendur og flóttafólk á Íslandi og No borders, samtök gegn landamærum. … Read More

Svandís á rangri leið

frettinBjörn Bjarnason, Innlent, Stjórnmál1 Comment

Björn Bjarnason skrifar: Ráðherra sem gengur fram á þennan veg brýtur grunnreglur stjórnsýslunnar. Í því tilviki sem hér um ræðir var ekki um að ræða gáleysi af hálfu ráðherrans heldur skýran pólitískan ásetning. Matvælaráðherra Svandís Svavarsdóttir gaf út reglugerð til að fresta veiðum á langreyði sumarið 2023 án þess að hafa heimild til þess í lögum. Reglugerðin braut gegn atvinnufrelsi … Read More