Björn Bjarnason skrifar: Það semur sig enginn frá hátæknilegum breytingum. Flugumferðarstjórar búa við þann veruleika eins og aðrir. Flugumferðarstjórar völdu jólaföstuna til að ögra samgöngum og samfélaginu með verkföllum. Atvinnustarfsemi sem varð mjög illa úti vegna heimsfaraldursins glímir nú við fjárhagsvanda að nýju vegna aðgerða sem einkennast meira af óbilgirni en vilja til friðsamlegrar niðurstöðu með samningum. Að þessu leyti … Read More
Klofningur opinberast
Björn Bjarnason skrifar: Innan Samfylkingarinnar hefur þar til nú tekist að skrúfa fyrir alla málefnalega gagnrýni með þeim rökum að hún spilli gengi flokksins í skoðanakönnunum. Sé vakið máls á því utan Samfylkingarinnar hve undarlegt ástand hefur skapast innan hennar við valdatöku Kristrúnar Frostadóttur er svarið að slíkt tal sýni ekkert annað en „ofsahræðslu“ við gott gengi hennar í skoðanakönnunum. … Read More
ESB: Sögulegt samkomulag um gervigreind
Björn Bjarnason skrifar: Litið er til þessa frumkvæðis á vettvangi ESB um heim allan. Á sínum tíma mörkuðu persónuverndarreglur ESB þáttaskil til verndar einstaklingum í netheimum. Fulltrúar ESB-þingsins og ráðherraráðs ESB náðu aðfaranótt laugardagsins 9. desember pólitísku samkomulagi um meginefni lagafrumvarps um gervigreind. Fulltrúar atvinnulífsins telja sum ákvæði samkomulagsins of ströng og þau geti hindrað þróun og nýsköpun á þessu … Read More