Björn Bjarnason skrifar: Í tíð Dags B. sem borgarstjóra hefur þróast lokað klíkukerfi við úthlutun lóða í Reykjavík. Eins og orð Kristins Þórs sýna býr vinstri hugsjónin um að enginn megi græða að baki. Undrun Hjálmars Sveinssonar, borgarfulltrúa Samfylkingarinnar, var mikil yfir að þrátt fyrir setu sína í umhverfis- og skipulagsráði Reykjavíkur hefði stórum hluta íbúða í nýju húsi við … Read More
Undrun vegna stöðugjaldabrota
Björn Bjarnason skrifar: Kvarta má vegna „álagningar stöðubrotagjalds“ til umboðsmanns alþingis. Í umferðarlögum er grátt svæði „svipaðir staðir“ tilgreint með gangstéttum, gangstígum og umferðareyjum. Guðmundur Andri Thorsson, rithöfundur og fyrrv. alþingismaður, segir á Facebook í dag (23. nóv.) að hann hafi í flýti lagt í autt bílastæði á Skólavörðustígnum. Þegar hann kom til baka lá miði undir rúðuþurrkunni á bílnum. … Read More
Isavia lyftir íslenskunni – Skírnisgrein um hæstaréttarsögu
Björn Bjarnason skrifar: Það var ánægjulegt að sjá sýnileg merki um áhrif ákvörðunar stjórnar Isavia við komuna í Flugstöð Leifs Eirikssonar í dag. Heimflugið frá Brussel með Icelandair var á áætlun, vélin var þéttsetin og á Keflavíkurflugvelli var múgur og margmenni. Komusalurinn hefur stækkað til mikilla muna og áður en gengið er inn í hana eru stór hvít spjöld með … Read More