Sumarskemmtun stjórnmálanna

frettinBjörn Bjarnason, Innlent, StjórnmálLeave a Comment

Björn Bjarnason skrifar: Kveikjan að spennunni í stjórnmálunum og stjórnarsamstarfinu nú er ákvörðun Svandísar Svavarsdóttur matvælaráðherra um að fresta hvalveiðum fyrirvaralaust. Í minni margra er örugglega þegar allt lék á reiðiskjálfi í stjórnarsamstarfi framsóknarmanna og sjálfstæðismanna í júlí 2004 þegar Ólafur Ragnar synjaði fyrstur forseta Íslands lögum frá alþingi, fjölmiðlalögunum, sem síðan voru dregin til baka 20. júlí 2004. Þá … Read More

Biskup Íslands á gráu svæði

frettinBjörn Bjarnason, InnlentLeave a Comment

Björn Bjarnason skrifar: Síðara kjörtímabili núverandi biskups lauk sumarið 2022 og hefði þá með réttu átt að efna til biskupskjörs. Með lagabreytingu árið 2019 fékk kirkjuþing svigrúm til 1. apríl 2020 til að setja starfsreglur sem kæmu í stað lögbundinna reglna um starfskjör biskups, vígslubiskupa og presta auk annarra sem teldust ekki lengur starfsfólk ríkisins. Þjóðkirkjan væri sjálfstætt trúfélag og … Read More

Draslganga á hverjum degi

frettinBjörn Bjarnason, Innlent, PistlarLeave a Comment

Björn Bjarnason skrifar: Framkvæmd tunnuskiptanna og afleiðingar þeirra lofa þó ekki góðu. Flokkunarfyrirmælin eru alls ekki í takti við veruleikann heldur feilskot á röngum tíma. Mánuðum saman hafa dunið á Reykvíkingum og öðrum fyrirmæli um hvernig þeir eigi að haga frágangi á heimilissorpi. Þótt vafalaust sé reynt að einfalda fyrirmælin eins og frekast er unnt eru þau flókin í eyrum … Read More