Uppvakningar á 10 ára ESB-umsóknarártíð

frettinBjörn BjarnasonLeave a Comment

Björn Bjarnason skrifar: Bjóði ESB-aðildarsinnar ekkert annað en gamlar lummur á 10 ára ártíð íslenska ESB-aðildardraumsins halda uppvakningarnir áfram rölti sínu. Um þessar mundir eru 10 ár frá því að ríkisstjórn Jóhönnu Sigurðardóttur sem sótti um aðild að ESB árið 2009 féll frá aðildarumsókninni. Ríkisstjórnin féll frá umsókninni vegna þess að kjörtímabil hennar var á enda og kosningar á næsta … Read More

Alþingi og ríkisborgararétturinn

frettinAlþingi, Björn BjarnasonLeave a Comment

Björn Bjarnason skrifar: Nú telja evrópskir lögspekingar að nútímamenn sem þannig tala vilji vald sem skoða megi í ljósi stjórnmála 19. aldar. Píratar vilja sem sagt hverfa aftur til stjórnarhátta sem giltu á 19. öld. Þingmenn Pírata og Samfylkingar kvörtuðu fyrir ári undan að hafa ekki nægilegt svigrúm til að láta eigin geðþótta ráða við afgreiðslu umsókna um íslenskan ríkisborgararétt. … Read More

Drottningarviðtal til varnar lögbroti

frettinBjörn Bjarnason, Fjölmiðlar3 Comments

Björn Bjarnason skrifar: Hatrammar árásir formanns Eflingar á ríkissáttasemjara í eintali i sjónvarpssal leysa ekki hnútinn sem herðist meira og meira. Drottningarviðtal var við Sólveigu Önnu Jónsdóttur, formann Eflingar, í Kastljósi ríkissjónvarpsins að kvöldi þriðjudag 7. febrúar. Farið var mildum höndum um lögbrot hennar og neitun um að hlíta héraðsdómi um afhendingu á kjörskrá svo að unnt sé að ganga til … Read More