Björn Bjarnason skrifar: Skoski sagnfræðingurinn, rithöfundurinn og prófessorinn Niall Ferguson birti nýlega langa grein á bandarísku vefsíðunni Free Press undir fyrirsögninni: History and Anti-History – Sagnfræði og andsagnfræði. Hann segir að í hlaðvörpum sé ekki blásið nýju lífi í söguna eins og oft sé fullyrt nú á dögum. Flest hlaðvörp séu að drukkna í blaðri sem einkennist í besta falli … Read More
Fákunnátta eða ásetningur?
Björn Bjarnason skrifar: Eftir vel heppnaðan, fjölmennasta flokksráðsfund í sögu Sjálfstæðisflokksins sem haldinn var laugardaginn 31. ágúst kynnti ríkisútvarpið tvo einstaklinga til sögunnar og lætur eins og þeir séu dæmigerðir sjálfstæðismenn. Upplýsingaóreiða með upplýsingafölsunum og hálfsannleika er skilgreind sem hluti af fjölþátta ógnum í nútímasamfélögum. Lögð er áhersla á að fræða almenning um hættur sem af þessari óreiðu leiðir. Ein … Read More
Framtíð EES-markaðarins
Björn Bjarnason skrifar: Enrico Letta sagði EES-löndin Noreg og Ísland vera bestu sendiherra EES-samningsins gagnvart þriðju ríkjum þegar litið væri til kynningar á gildi aðildar að innri markaðnum. Í gær (3. sept) efndu utanríkisráðuneytið og Alþjóðamálastofnun HÍ til hádegisfundar í Safnahúsinu við Hverfisgötu um stöðu og horfur EES og innri markaðarins. Frummælendur á fundinum voru Enrico Letta, fyrrverandi forsætisráðherra Ítalíu … Read More