Björn Bjarnason skrifar: Í frétt á vefsíðu grænlenska ríkisútvarpsins KNR segir að órjúfanleg tengsl séu á milli hvala og Grænlendinga. Hvalir séu hornsteinn grænlenskrar matarmenningar og mikilvæg tekjulind veiðimanna. Í Grænlandi ræða menn um þessar mundir hvort setja eigi í lög ákvæði sem banni ferðir skemmtiferðaskipa um hvalaslóðir inni á grænlenskum fjörðum. Í frétt á vefsíðu grænlenska ríkisútvarpsins KNR segir … Read More
Svart fjölmiðlahneyksli
Björn Bjarnason skrifar: Væri byrlunar- og símastuldarmálið ekki eins dapurlegur vitnisburður um hve lágt er unnt að leggjast í íslenskri blaðamennsku mætti líta á það sem grínmál við vikulegt uppgjör á föstudegi. Á bandarískum vefsíðum gera menn gjarnan upp vikuna á léttum nótum með færslu undir skammstöfuninni TGIF (Thank God it is Friday). Þarna má til dæmis sjá endursagnir af … Read More
Fjölmiðlar í kreppu
Björn Bjarnason skrifar: Þeir sem þóttust taka „faglega“ afstöðu til fjölmiðlafrumvarpsins með hag starfsmanna við fjölmiðla að leiðarljósi spáðu því að vegna laganna myndu að minnsta kosti 1.000 störf tapast. Oftar en einu sinni hefur hugurinn leitað 20 ár til baka til herrans ársins 2004 þegar hlustað er á stjórnmálaumræður líðandi stundar. Þá sátu tveir flokkar saman í ríkisstjórn, Framsóknarflokkur … Read More