Björn Bjarnason skrifar: Allt sem Páll Vilhjálmsson hefur afhjúpað og haldið til streitu um blaðamannahópinn er í raun ótrúlegt á sama tíma og almenningur er varaður við að trúa því sem einstaklingar segja á eigin bloggsíðum. Páll Vilhjálmsson, fyrrv. framhaldsskólakennari og blaðamaður, heldur úti bloggsíðunni Tilfallandi athugasemdir. Þrautseigja hans og málafylgja ber árangur þegar litið er til tveggja nærtækra mála. … Read More
Hvalveiðibann uppvakninga
Björn Bjarnason skrifar: Hvalveiðiráðið ákveður sjálft örlög sín, verðir laganna ákveða örlög Watsons en stjórnmálaflokkar sem þekkja ekki eigin vitjunartíma tapa fylgi meðal kjósenda Á vefsíðu Varðbergs birtist sunnudaginn 25. ágúst frétt þar sem segir að Alþjóðahvalveiðiráðið sé orðið að uppvakningi (e. zombie) og ætti að ákveða eigin endalok. Vitnað er í viðtal breska vikublaðsins The Observer við fyrrv. prófessor, … Read More
Óvissan um grunnskólann
Björn Bjarnason skrifar: Umboðsmaður barna sættir sig ekki við það sem mennta- og barnamálaráðuneytið og ráðherra hefur sagt um það sem snýr að matsferlinum sem hefur verið unnið að frá árinu 2020. Hér var 21. ágúst vikið að svari mennta- og barnamálaráðuneytisins til umboðsmanns barna vegna málefna grunnskólans, dags. 19. ágúst, og sagt að það bæri merki þess að dagsetningin … Read More