Hinn 35 ára ástralski plötusnúður, útsetjari og lagahöfundur Tyson Illingsworth er skaðaður fyrir lífstíð eftir C-19 mRNA „bóluefnið“ frá Moderna. Hann skrifaði nýlega eftirfarandi pistil um reynslu sína og þá stefnu sem heilbrigðismál eru að taka víða um heim. Pistillinn á erindi til okkar allra: „Ástralska læknis- og heilbrigðiskerfið hefur brugðist mér og er nú að eyðileggja rétt sjúklinga til að … Read More
Davíð spyr hvort næst verði bólusett við kvefi
Davíð Oddsson, ritstjóri Morgunblaðsins, fv. forsætisráðherra og seðlabankastjóri, setti fram áhugaverðar hugleiðingar sínar í Staksteinum blaðsins í dag og spyr sig hvort næst verði bólusett við kvefi? „Miðað við fyrsta afbrigði veirunnar, sem greindist í Wuhan í Kína, leiðir Ómíkron til 29% færri sjúkrahúsinnlagna, en 23% færri en Delta,“ sagði í fréttinni og tekið fram að miklu færri þyrftu að … Read More
Bráðalæknir í Bandaríkjunum uppljóstar um Covid bóluefnin
Dr. Maria Gonzales er bráðalæknir og starfar hjá velferðarráðuneyti Bandaríkjanna (US Dept. Health and Human Services.) Hún hefur uppljóstað um skelfilegar afleiðingar Covid bóluefnanna. Hún segir meðal annars að ungt fólk hafi verið að glíma við hjartavandamál tengd bóluefnunum en það sé ekki skráð í sjúkraskýrslur því stjórnvöld vilji ekki að upp komist um þann blákalda veruleika og segir að … Read More