Embætti landlæknis hvatti í haust þá sem voru 60 ára og eldri til að fá „tvígildan örvunarskammt“. „Samhliða örvunarbólusetningu við COVID-19 verður boðið upp á bólusetningu við árlegri inflúensu“, segir á heimasíðu embættisins og „þeir sem vilji geti fengið báðar sprautur samtímis.“ Sama fyrirkomulagið var í öðrum löndum, fólki var ráðlagt að fara í báðar sprauturnar samtímis. Fræg urðu ummæli … Read More
Elon Musk kvartar yfir „meiriháttar“ aukaverkunum af mRNA-bóluefnunum
„Ég fékk meiriháttar aukaverkanir af öðrum viðbótarskammtinum [af Covid-bóluefninu]. Leið eins og ég væri að drepast í marga daga. Vonandi varð ég ekki fyrir varanlegu tjóni, en ég er ekki viss“, er haft eftir Elon Musk, eiganda Twitter, á Twitter í dag. And my cousin, who is young & in peak health, had a serious case of myocarditis. Had to … Read More
Nevada íhugar bann á Covid- og flensubóluefnum
Heilbrigðisráð Elko-sýslu, sem er stærsta sýsla Nevada-ríkis og jafnframt ein stærsta sýsla innan Bandaríkjanna (um 45 þúsund ferkílómetrar) kemur saman á miðvikudaginn til að ræða og íhuga þann möguleika að stöðva COVID-19 og inflúensubóluefni í sýslunni. Ráðið mun einnig íhuga að hætta auglýsingum fyrir COVID-19- og inflúensubóluefni, þar sem beðið er eftir frekari rannsókn og niðurstöðum hæstaréttarmálsins í Flórída sem … Read More