44 öldungadeildarþingmenn skora á Biden að hafna framsali á fullveldi Bandaríkjanna til WHO

Gústaf SkúlasonCOVID-19, Erlent, WHOLeave a Comment

Maí 27. maí – 1. júní 2024 munu alþjóða elítan og heimsleiðtogar alls staðar að frá Vesturlöndum koma saman í Genf í Sviss fyrir 77. Alþjóðaheilbrigðisþing WHO (WHA). Fullveldi aðildarríkja í heilbrigðismálum afnumið – WHO fær alræðisvald að ákveða hvað sé heimsfaraldur Þátttakendur frá öllum 194 aðildarlöndum WHO eiga að greiða atkvæði um meiriháttar breytingar á alþjóðlegu heilbrigðisreglugerðinni sem mun … Read More

Hvernig gat þetta gerst?

frettinCOVID-19, Innlent, Jón Magnússon2 Comments

Jón Magnússon skrifar: Kóvíd hræðslan er liðin hjá. Eðlileg mannleg samskipti eru nú til staðar. Nú eigum við að horfa til baka og huga að því hvernig það sem gerðist í Kóvídinu gat gerst í lýðfrjálsu landi. Grundvallar mannréttindum um frelsi og ábyrgð einstaklingsins var vikið til hliðar og alræðisvald ríkis,“sérfræðinga“ og fjölmiðla,tók yfir. Með auglýsingum og óttastjórnun (líf þitt … Read More

„Ef Evrópa vaknar ekki, þá munuð þið öll deyja“

Gústaf SkúlasonBókmenntir, COVID-19, ErlentLeave a Comment

Andspænis ódýrinu „Facing the Beast“ er titill nýrrar bókar bandaríska rithöfundarins og blaðamannsins Naomi Wolf. Þetta er bók um „traust, hugrekki og andspyrnu á nýjum dökkum tíma.“ Dagskrárgerðarmaðurinn Flavio Pasquino bauð Naomi Wolf í viðtal hjá blckbx.tv (sjá að neðan) til að ræða um bókina meðal annars.. Wolf var pólitískur ráðgjafi í forsetaherferðum Bill Clinton og Al Gore og skrifaði … Read More