Ísland fær á baukinn varðandi „vísindin á bak við fá Covid dauðsföll“

ritstjornCOVID-19, Vísindi1 Comment

Í nóvember árið 2020 var fjallað um Ísland í tímaritinu Nature, Hvernig Ísland barði niður Covid-19 með vísindum. Í greininni var meðal annars rætt við Kára Stefánsson forstjóra Íslenskrar Erfðagreiningar (ÍE). Kári hafði haft samband við yfirmenn Amgen, bandaríska lyfjafyrirtækið sem er eigandi ÍE, og spurt hvort hann gæti boðið upp á úrræði ÍE við að fylgjast með útbreiðslu veirunnar. … Read More

Joe Rogan segir 200 bandaríska þingmenn hafa fengið ivermectin við Covid

ritstjornCOVID-19Leave a Comment

Í þætti Joe Rogan frá því á síðasta ári kemur fram að læknirinn Dr. Pierre Koy hafi gefið honum ásamt um 200 þingmönnum Bandaríkjanna lyfið ivermectin ásamt fleiri lyfjum  og bætiefnum við Covid sjúkdómnum. Rogan nefndi meðal annars að áður en Covid sprautuefnin voru til hafi ivermectin verið algeng meðferð við Covid. Rogan sagðist ekki vita hvers vegna menn djöfluðust … Read More

Andlát af völdum Covid ofskráð um næstum 40% í Finnlandi

ritstjornCOVID-19, ErlentLeave a Comment

Dauðsföll af völdum Covid-19 eru ofskráð í Finnlandi. Í næstum 40 prósentum „Covid-tengdra dauðsfalla“ var raunveruleg dánarorsök ekki Covid eftir allt saman. Samkvæmt Heilbrigðisstofnun Finnlands (THL) hefur meðalaldur dauðsfalla af völdum Covid hækkað í 85 ár. Heilabilun og aðrir sjúkdómar sem leiða til sjúkrahúslegu hafa stuðlað að dauða margra. Að sögn Sirkka Goebeler, leiðandi sérfræðings hjá THL er Covid ekki … Read More