Áhyggjufullir borgarar, læknar, vísindamenn, lögfræðingar og fleiri, hafa lagt fram beiðni til Lýðheilsustofnunar Noregs(FHI) um að stofnunin afhendi tölfræði sem getur skýrt dauðsföll sem tengjast Covid-19 bólusetningu: Til Lýðheilsustöðvar, FHI v/forstjóri Guri Rørtveit: „Í þessu bréfi munum við tilgreina hvaða gögn við erum að biðja um sem og bakgrunn fyrirspurnarinnar. Upplýsingarnar frá FHI geta verið tölfræðilegur grunnur til að staðfesta … Read More
Idaho fjarlægir covid „bóluefni“ af sjúkrahúsum
Sjúkrastofnanir í suðvesturhluta Idaho munu ekki lengur bjóða upp á COVID-19 bóluefni eftir að meirihluti stjórnar á stofnuninni greiddi atkvæði í síðustu viku, um að hætta notkun „bóluefnanna“ á 30 heilsugæslum í fylkinu. Fyrir nokkrum dögum ákvað Slóvakía að banna „efnin“. Erum við að sjá upphaf alþjóðlegrar þróunar? Eftir Suzanne Burdick, Ph.D. Idaho mun ekki lengur bjóða upp á COVID-19 … Read More
MRNA „bóluefni“ frá Pfizer og Moderna – meiri hætta á bráðum hjartasjúkdómum
Fólk sem fékk einn skammt af mRNA bóluefnum, er í meiri hættu á bráðum hjartasjúkdómi samanborið við þá sem fengu einn skammt af covid-19 sprautu sem ekki var mRNA, samkvæmt nýrri ritrýndri rannsókn. Hópur suður-kóreskra vísindamanna, sem birti skýrslu sína 24. október í Faraldsfræði og sýkingu, sagði að aukin hætta væri mest áberandi meðal fólks á aldrinum 10 til 59 … Read More