500 Ástralar taka þátt í fyrstu hópmálsókninni vegna bóluefnaskaða

ritstjornCovid bóluefni, Dómsmál, ErlentLeave a Comment

Að minnsta kosti 500 Ástralar hafa þegar gengið til liðs við tímamótamálsókn vegna Covid bóluefnaskaða sem höfðað var í vikunni gegn áströlskum stjórnvöldum. Ríkisstjórnin og lyfjaeftirlitið eru nú að undirbúa vörnina, gagnvart þeim sem hafa skaðast eða látist vegna bólusetninganna. Kærendur saka áströlsk stjórnvöld, lyfjastofnun (TGA), heilbrigðis- og öldrunarráðuneytið sem og fjölda háttsettra opinberra starfsmanna um vanrækslu í tengslum við … Read More

Sýknaður í barnaníðingsmáli þrátt fyrir trúverðugan framburð barnsins

ritstjornDómsmál, InnlentLeave a Comment

Maður á fimmtudagsaldri var sýknaður í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag fyrir kynferðisbrot gegn fyrrverandi stjúpdóttur sinni. Maðurinn var sakaður um að hafa brotið margoft gegn stúlkunni á árunum 2016 til 2019, en stúlkan var á þessum árum 9 til 13 ára. Barbara Björnsdóttir héraðsdómari dæmdi í málinu. Hún mat framburð stúlkunnar trúverðugan en einnig framburð þess ákærða. Gögn frá Barnahúsi styðja … Read More

Pentagon stefnt vegna bóluefnadauða 24 ára Bandaríkjamanns: Lyf eða hernaðarvopn?

ritstjornCovid bóluefni, Dómsmál, ErlentLeave a Comment

Eftir Sasha Latypova: Fjölskylda George Watts, Jr., 24 ára karlmanns sem lést úr hjartavöðvabólgu af völdum COVID-19 bóluefnis, hefur höfðað mál gegn varnarmálaráðuneyti Bandaríkjanna (DOD), sem var framkvæmdaraðili Operation Warp Speed aðgerðarinnar á þeim tíma sem Watts fékk tvo skammta af Pfizer sprautuefni. Tengill á stefnuna er hér. Lögmaðurinn Ray Flores, höfðaði málið fyrir héraðsdómi D.C. í Bandaríkjunum gegn varnarmálaráðuneytinu og Lloyd Austin III … Read More