Maður á fimmtudagsaldri var sýknaður í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag fyrir kynferðisbrot gegn fyrrverandi stjúpdóttur sinni. Maðurinn var sakaður um að hafa brotið margoft gegn stúlkunni á árunum 2016 til 2019, en stúlkan var á þessum árum 9 til 13 ára. Barbara Björnsdóttir héraðsdómari dæmdi í málinu. Hún mat framburð stúlkunnar trúverðugan en einnig framburð þess ákærða. Gögn frá Barnahúsi styðja … Read More
Pentagon stefnt vegna bóluefnadauða 24 ára Bandaríkjamanns: Lyf eða hernaðarvopn?
Eftir Sasha Latypova: Fjölskylda George Watts, Jr., 24 ára karlmanns sem lést úr hjartavöðvabólgu af völdum COVID-19 bóluefnis, hefur höfðað mál gegn varnarmálaráðuneyti Bandaríkjanna (DOD), sem var framkvæmdaraðili Operation Warp Speed aðgerðarinnar á þeim tíma sem Watts fékk tvo skammta af Pfizer sprautuefni. Tengill á stefnuna er hér. Lögmaðurinn Ray Flores, höfðaði málið fyrir héraðsdómi D.C. í Bandaríkjunum gegn varnarmálaráðuneytinu og Lloyd Austin III … Read More
JP Morgan greiðir 290 milljónir dollara til fórnarlamba Epstein
JPMorgan Chase bankinn samþykkti á mánudag að greiða um 290 milljónir dollara í sáttagreiðslur í hópmálsókn fórnarlamba Jeffrey Epstein. Samkomulagið var gert eftir margra mánaða uppljóstranir um skammarlega háttsemi JPMorgan sem hunsaði viðvaranir og hættumerki, þar sem Epstein þótti dýrmætur viðskiptavinur. Epstein var í viðskiptum hjá JPMorgan frá 1998 til 2013 og héldu viðskiptin áfram eftir að hann var handtekinn … Read More