Þingmaður höfðar meiðyrðamál gegn fyrrum heilbrigðsráðherra Bretlands

frettinDómsmál, ErlentLeave a Comment

Breski þingmaðurinn Andrew Bridgen, sem rekinn var fyrir fullt og allt úr breska Íhaldsflokknum fyrir skömmu, hefur stefnt fyrrum heilbrigðisráðherra Breta Matt Hancock, fyrir meiðyrði. Fyrr á þessu ári lýsti Hancock Bridgen sem „viðbjóðslegum og hættulegum“ manni sem væri að breiða út gyðingahatur. „Ég tel að þetta hafi verið til að koma í veg fyrir að ég spyrji spurninga um … Read More

„Hef ekki hugmynd um hver þessi kona er“

frettinDómsmál, Erlent1 Comment

Don­ald Trump fyrr­ver­andi Banda­ríkja­for­seti hef­ur verið fund­inn sek­ur um kyn­ferðis­brot gegn blaðakonunni E. Jean Carroll. Þetta er niðurstaða kviðdóms í New York í einka­máli hennar gegn Trump. Hann var dæmdur til að greiða Carroll fimm millj­ón­ir banda­ríkja­dala. Hann var ekki fundinn sekur um nauðgun, heldur um kynferðisofbeldi og ærumeiðingar. Carroll kærði Trump fyrir að hafa nauðgað sér árið 1996 í verslunarmiðstöð í … Read More

Barbara dómari sýknar í nauðgunarmáli: Verjandi ákærða er lögmaður hennar – málskostnaður óvenju hár

frettinDómsmál, Innlent, Þórdís B. SigurþórsdóttirLeave a Comment

Barbara Björnsdóttir, héraðsdómari við Héraðsdóm Reykjavíkur, hefur sýknað atvinnurekanda af ákæru fyrir að hafa nauðgað samstarfskonu sinni á hótelherbergi í starfsmannaferð fyrir átta árum. Öll persónueinkenni hafa verið fjarlægð úr dómnum sem og nákvæmar dagsetningar. Samkvæmt upplýsingum fréttastofu RÚV er fyrirtækið meðalstórt. Um var að ræða giftan mann sem reyndi að þvinga samstarfskonu sína til samneytis í stefnumótunarferð á vegum fyrirtækisins árið … Read More