Alríkisdómari í Texas fyrirskipaði í vikunni Matvæla- og lyfjaeftirliti Bandaríkjanna (FDA) að hraða birtingu opinberra gagna sem stofnunin studdist við í samþykktarferli sínu fyrir COVID-19 bóluefnin. Um er að ræða gögn Moderna fyrir fullorðna og gögn Pfizer fyrir börn. Dómarinn krafðist þess að öll skjöl verði gerð opinber um mitt árið 2025 í staðinn fyrir eftir 23, 5 ár eins … Read More
Þingmaður höfðar meiðyrðamál gegn fyrrum heilbrigðsráðherra Bretlands
Breski þingmaðurinn Andrew Bridgen, sem rekinn var fyrir fullt og allt úr breska Íhaldsflokknum fyrir skömmu, hefur stefnt fyrrum heilbrigðisráðherra Breta Matt Hancock, fyrir meiðyrði. Fyrr á þessu ári lýsti Hancock Bridgen sem „viðbjóðslegum og hættulegum“ manni sem væri að breiða út gyðingahatur. „Ég tel að þetta hafi verið til að koma í veg fyrir að ég spyrji spurninga um … Read More
„Hef ekki hugmynd um hver þessi kona er“
Donald Trump fyrrverandi Bandaríkjaforseti hefur verið fundinn sekur um kynferðisbrot gegn blaðakonunni E. Jean Carroll. Þetta er niðurstaða kviðdóms í New York í einkamáli hennar gegn Trump. Hann var dæmdur til að greiða Carroll fimm milljónir bandaríkjadala. Hann var ekki fundinn sekur um nauðgun, heldur um kynferðisofbeldi og ærumeiðingar. Carroll kærði Trump fyrir að hafa nauðgað sér árið 1996 í verslunarmiðstöð í … Read More