FDA dæmt til að afhenda öll gögn um Covid bóluefnin á tveimur árum í stað 23 árum

frettinDómsmál, ErlentLeave a Comment

Alríkisdómari í Texas fyrirskipaði í vikunni Matvæla- og lyfjaeftirliti Bandaríkjanna (FDA) að hraða birtingu opinberra gagna sem stofnunin studdist við í samþykktarferli sínu fyrir COVID-19 bóluefnin. Um er að ræða gögn Moderna fyrir fullorðna og gögn Pfizer fyrir börn. Dómarinn krafðist þess að öll skjöl verði gerð opinber um mitt árið 2025 í staðinn fyrir eftir 23, 5 ár eins … Read More

Þingmaður höfðar meiðyrðamál gegn fyrrum heilbrigðsráðherra Bretlands

frettinDómsmál, ErlentLeave a Comment

Breski þingmaðurinn Andrew Bridgen, sem rekinn var fyrir fullt og allt úr breska Íhaldsflokknum fyrir skömmu, hefur stefnt fyrrum heilbrigðisráðherra Breta Matt Hancock, fyrir meiðyrði. Fyrr á þessu ári lýsti Hancock Bridgen sem „viðbjóðslegum og hættulegum“ manni sem væri að breiða út gyðingahatur. „Ég tel að þetta hafi verið til að koma í veg fyrir að ég spyrji spurninga um … Read More

„Hef ekki hugmynd um hver þessi kona er“

frettinDómsmál, Erlent1 Comment

Don­ald Trump fyrr­ver­andi Banda­ríkja­for­seti hef­ur verið fund­inn sek­ur um kyn­ferðis­brot gegn blaðakonunni E. Jean Carroll. Þetta er niðurstaða kviðdóms í New York í einka­máli hennar gegn Trump. Hann var dæmdur til að greiða Carroll fimm millj­ón­ir banda­ríkja­dala. Hann var ekki fundinn sekur um nauðgun, heldur um kynferðisofbeldi og ærumeiðingar. Carroll kærði Trump fyrir að hafa nauðgað sér árið 1996 í verslunarmiðstöð í … Read More