Alríkisdómari í Kaliforníu hefur tímabundið hindrað gildistöku nýrra laga í ríkinu sem leyfa eftirlitsstofnunum að refsa læknum fyrir að dreifa „röngum eða villandi upplýsingum“ um Covid-19 bólusetningar og læknismeðferðir á sjúklingum sínum. Lögunum, sem Gavin Newsom ríkisstjóri undirritaði á síðasta ári, var ætlað að taka á „öldu rangra upplýsinga í heimsfaraldrinum.“ Og samkvæmt lögunum átti að vera heimilt refsa læknum sem veita sjúklingum „rangar upplýsingar“ um Covid-19. … Read More
Stórsigur fyrir samkynhneigða í Evrópu
Robert Wintemute, prófessor í mannréttindarétti við The Dickson Poon School of Law, skrifaði fyrir hönd LGB Alliance í Bretlandi (systursamtaka Samtakanna 22 – Hagsmunasamtaka Samkynhneigðra) íhlutun þriðja aðila í máli Fedotova og fleirum gegn Rússlandi þar sem fjallað var um að Rússar hefðu ekki leyft samkynhneigðum pörum að skrá sambönd sín samkvæmt Mannréttindasáttmála Evrópu. Í dag, þann 17. janúar 2023 … Read More
„Óbólusettri“ konu á Akureyri sagt upp störfum – fékk greiddar skaða-og miskabætur
Kona sem starfaði í mötuneyti Menntaskólans á Akureyri gerði fyrir helgi dómsátt við rekstraraðila mötuneytisins sem sagði henni upp störfum árið 2021 skv. heimildum Akureyri.net. Konan vildi ekki láta sprauta sig með svokölluðum Covid „bóluefnum,“ og var sagt upp störfum af þeim ástæðum. Í uppsagnarbréfinu segist rekstraraðili mötuneytisins telja það of áhættusamt að hafa óbólusettan einstakling í vinnu á stað … Read More