Ósamræmi hjá vitnum í máli Semu Erlu gegn Margréti

frettinDómsmál, Þórdís B. Sigurþórsdóttir1 Comment

Vitnum ákærenda bar ekki saman um málavexti í aðalmeðferð fyrir héraðsdómi Reykjavíkur í dag, í máli Semu Erlu Serdar, formanns Solaris, á hendur Margréti Friðriksdóttur ritstjóra Fréttarinnar. Málið snýr að meintri líflátshótun Margrétar í garð Semu Erlu fyrir um það bil fjórum og hálfu ári síðan fyrir utan krá sem var í eigu föður Semu.  Málið var áður fellt niður … Read More

Fyrsta lögfræðivélmenni heims tekur til varna fyrir dómstólum

frettinDómsmál, Vísindi1 Comment

„Fyrsta lögfræðivélmenni heimsins“ mun fara með mál fyrir dómstólum í næsta mánuði. Gervigreindarlögmennið mun hjálpa sakborningi við að taka til varna gegn umferðarsekt. Lögfræðiþjónustan heitir „DoNotPay“ og er fyrsta lögfræðivélmenni heims. „Lögmaðurinn“ er snjallsímaforrit sem hlustar á málflutning dómstóla í rauntíma áður en hann segir stefnda í gegnum heyrnartól hvað skuli segja. Þessi fordæmalausu réttarhöld fara fram í næsta mánuði, en framleiðendur lögfræðivélmennisins … Read More

Ísraelska heilbrigðisráðuneytið sagði fyrir dómi að samningurinn við Pfizer fyndist ekki

frettinCovid bóluefni, Dómsmál3 Comments

Heilbrigðisráðuneytið í Ísrael sagði fyrir dómstólum að það fyndi ekki samninginn sem undirritaður var við Pfizer í Ísrael. Árið 2020 var Ísrael í forgangi með Covid bóluefni frá Pfizer í skiptum fyrir faraldsfræðilegar upplýsingar um íbúa Ísrael. Ísraelska heilbrigðisráðuneytið hélt því fram fyrir dómi að það væri ekki hægt að finna samninginn sem undirritaður var við lyfjafyrirtækið Pfizer um miðlun … Read More