Hinn 7 des. mátti lesa á Fox News að alríkisdómari í Bandaríkjunum hefði vísað stefnu á hendur embættismönnum Sáda, þar á meðal krónprinsinum, frá dómi á grundvelli alþjóðareglu um friðhelgi leiðtoga ríkja. Tyrkir voru líka með málatilbúnað gegn 26 Sádum grunuðum um aðild að drápinu á blaðamanninum Jamal Khashoggi í sendiráði Sáda í Istanbul er hann sótti þangað skjöl til … Read More
Rakel og Helgi vitni í RSK-sakamálinu
Páll Vilhjálmsson skrifar: Rakel Þorbergsdóttir fyrrverandi fréttastjóri RÚV og Helgi Seljan fyrrum fréttamaður RÚV eru vitni í RSK-sakamálinu. Eftir yfirheyrslur snemma í október í fyrra greindu þau Stefáni Eiríkssyni útvarpsstjóra frá stöðu sinni. RSK stendur fyrir RÚV, Stundina og Kjarnann, sem eru vinnustaðir sakborninga í opinberu refsimáli. Stefán tók sér tvær til þrjár vikur að fara yfir málið. Þann 9. … Read More
Hjúkrunarfræðingur frjáls ferða sinna eftir dóm – gaf saltvatnslausn í stað „bóluefnis“
Þýskur hjúkrunarfræðingur sem gaf allt að 8.600 eldri borgurum í Friesland í Þýskalandi saltvatnslausn í stað Covid-19 bóluefnis er frjáls ferða sinna eftir úrskurð dómstóls. Hjúkrunarfræðingurinn, Antje T. 39 ára, sem fjölmiðlar hafa nefnt „anti-vaxx hjúkrunarkonu“ var sakfelld fyrir sex ákæruliði fyrir ásetning en fékk aðeins sex mánaða óskilorðsbundinn dóm. Það var héraðsdómur í Oldenburg í Neðra-Saxlandi sem kvað upp … Read More