Kosningarnar 2020 í Ameríku dæmdar ólöglegmætar?

frettinDómsmál, Erlent, Hallur Hallsson2 Comments

Eftir Hall Hallsson: Verða forsetakosningarnar 2020 í Bandaríkjunum dæmdar ólögmætar? Mál nr. 20:382 Raland J. Brunson vs. Alma S. Adams er rekið fyrir US Court of Appeal og var dómtekið í Hæstarétti Bandaríkjanna 20. október 2022. Með þessu eru leiddar líkur að Hæstiréttur Bandaríkjanna hafi ákveðið að taka málið til dóms. Málið í raun er höfðað gegn Joe Biden, Kamalla … Read More

Þöggun umræðu um Covid-19 – valdamönnum í Bandaríkjunum stefnt

frettinCOVID-19, Dómsmál, ErlentLeave a Comment

Í sumar kom það í fréttum vestanhafs að tvö fylki í Bandaríkjunum hefðu stefnt Jen Psaki, fréttaritara Hvíta hússins, Anthony Fauci og öðrum æðstu embættismönnum fyrir þær sakir að hafa þvingað stóru samskiptamiðlana til samvinnu með það að markmiði að ritskoða og þagga niður upplýsingar um fartölvuna hans Hunter Bidens, uppruna Covid-19 og um öryggismál póstkosninga í faraldrinum. Zuckerberg hefur viðurkennt … Read More

Dómstóll skipaði CDC að afhenda gögn um aukaverkanir COVID „bóluefnanna“

frettinBólusetningar, DómsmálLeave a Comment

Yfir 18 milljónir manna fengu svo alvarlegar aukaverkanir af fyrstu COVID sprautunni frá Pfizer eða Moderna að leggja þurfti þá inn á sjúkrahús. Þetta er samkvæmt gögnum Sóttvarnarstofnunar Bandaríkjanna, CDC, sem dómstóll skipaði stofnunni nýlega að afhenda. Gögnin sýna meðal annars að fjórum sinnum meiri líkur eru á því að leggjast inn á sjúkrahús af sprautunum en af COVID-19, í … Read More