Trans aðgerðasinni dæmdur fyrir hatursorðræðu

frettinDómsmál, Erlent, TransmálLeave a Comment

Helga Dögg Sverrisdóttir skrifar: Hlaut að koma að því. Miðað við skilaboðin sem fólki eru send sem eru ekki sammála trans aðgerðasinnum var þetta spurning um hvenær ekki hvort. Við höfum hins vegar nokkur mál sem voru á hinn veginn, trans aðgerðasinni kærði þann sem fór með sannleikann, en höfðu ekki erindi sem erfiði. Trans aðgerðasinnar ganga langt í baráttunni … Read More

Aðalsteinn óttast æruféð

frettinDómsmál, Innlent, Páll VilhjálmssonLeave a Comment

Páll Vilhjálmsson skrifar: Aðalsteinn Kjartansson blaðamaður á Heimildinni og sakborningur stefnir tilfallandi til sýslumanns til tryggingar á ærufé og málskostnaði vegna dóms héraðsdóms í apríl. Héraðsdómur dæmdi Aðalsteini 450 þús. kr í miskabætur og 1,4 m.kr. í málskostnað. Aðalsteinn stefndi bloggara fyrir að skrifa um byrlunar- og símastuldsmálið. Rétt eftir dóminn sýknaði landsréttur bloggara í sambærilegu máli sem félagar Aðalsteins á Heimildinni, þeir … Read More

Dómstólar baki ríkinu ekki bótaskyldu

frettinDómsmál, InnlentLeave a Comment

Fréttatilkynning: Hagsmunasamtök heimilanna fagna áliti EFTA dómstólsins um túlkun á þeim reglum sem gilda um lánaskilmála sem kveða á um breytilega vexti. Þó að um álit sé að ræða verða íslenskir dómstólar að fylgja því, enda geta þeir annars gert íslenska ríkið bótaskylt. Hagsmunasamtök heimilanna leggja áherslu á að: Álitið gefur afdráttalaust til kynna að umræddir skilmálar séu óréttmætir. Lánveitendur … Read More