Leki úr landsrétti til Þórðar Snæs kærður – ekki rannsakaður

frettinDómsmál, Innlent, Páll VilhjálmssonLeave a Comment

Páll Vilhjálmsson skrifar: Þórður Snær Júlíusson sakborningur í byrlunar- og símastuldsmálinu fékk upplýsingar úr landsrétti sem fengnar voru með lögbroti. Starfsmaður landsréttar braut trúnað og starfsskyldur og kom upplýsingunum til Þórðar Snæs ritstjóra Kjarnans, nú Heimildarinnar. Málið var kært en hefur ekki verið rannsakað. Stutt er í að málið fyrnist. DV afhjúpaði lekann til Þórðar Snæs. Gögn sem voru send til … Read More

500 Ástralar taka þátt í fyrstu hópmálsókninni vegna bóluefnaskaða

frettinCovid bóluefni, Dómsmál, ErlentLeave a Comment

Að minnsta kosti 500 Ástralar hafa þegar gengið til liðs við tímamótamálsókn vegna Covid bóluefnaskaða sem höfðað var í vikunni gegn áströlskum stjórnvöldum. Ríkisstjórnin og lyfjaeftirlitið eru nú að undirbúa vörnina, gagnvart þeim sem hafa skaðast eða látist vegna bólusetninganna. Kærendur saka áströlsk stjórnvöld, lyfjastofnun (TGA), heilbrigðis- og öldrunarráðuneytið sem og fjölda háttsettra opinberra starfsmanna um vanrækslu í tengslum við … Read More

Sýknaður í barnaníðingsmáli þrátt fyrir trúverðugan framburð barnsins

frettinDómsmál, InnlentLeave a Comment

Maður á fimmtudagsaldri var sýknaður í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag fyrir kynferðisbrot gegn fyrrverandi stjúpdóttur sinni. Maðurinn var sakaður um að hafa brotið margoft gegn stúlkunni á árunum 2016 til 2019, en stúlkan var á þessum árum 9 til 13 ára. Barbara Björnsdóttir héraðsdómari dæmdi í málinu. Hún mat framburð stúlkunnar trúverðugan en einnig framburð þess ákærða. Gögn frá Barnahúsi styðja … Read More