Hæstiréttur Baskalands stöðvar innleiðingu bóluefnapassa

frettinErlent

Hæstiréttur Baskalands á Norður-Spáni hefur stöðvað innleiðingu bóluefnapassa á landsvæðinu. Stjórnvöld Baskalands höfðu ætlað sér að innleiða passann til notkunar á kaffihúsum, veitingastöðum og diskótekum. Hæstiréttur sagði hins vegar að slíkur passi væri ekki nauðsynlegur nú þar sem Baskaland hefði náð 90% bólusetningarhlutfalli. Þá sagði dómurinn einnig að slíkur passi væri byggður á of almennum rökum og væri of mikið … Read More

Ekkert Covid og engar bólusetningar byrjaðar í Norður-Kóreu

frettinErlent

Alþjóðlega bóluefnasamstarfið COVAX hefur lagt til hliðar 4,73 milljónir skammta af AstraZenecabóluefni til að senda Norður-Kóreu sem er eitt örfárra ríkja heims sem hafa enn ekki byrjað að bólusetja borgara sína. Ríkisstjórn Norður-Kóreu var boðið tvær milljónir bóluefnaskammta í september sl. sem hún hafnaði vegna áhyggna af aukaverkunum, og þessu nýja boði frá COVAX svaraði ríkisstjórnin a.m.k. ekki undireins. Hún … Read More

Lögbann sett á skyldubólusetningu heilbrigðisstarfsmanna í Bandaríkjunum

frettinErlent

Alríkisdómari í Bandaríkjunum setti lögbann á skyldubólusetningu heilbrigðis- starfsmanna í gær, sem Biden stjórnin hafði fyrirskipað. Dómurinn gildir fyrir heilbrigðisstarfsfólk í þeim tíu ríkjum sem höfðuðu mál gegn stjórnvöldum í þessum mánuði. Sambærilegur dómur var kveðinn upp í Louisiana ríki sem nær til allra hinna ríkjanna. Með skyldubólusetningu Bandaríkjaforseta var þess krafist að 17 milljónir heilbrigðisstarfsmanna sem starfa hjá sjúkrastofnunum … Read More