Engin grímuskylda í verslunum Iceland

frettinErlent

Yfirmaður verslunarkeðjunnar Iceland í Bretlandi hefur gefið út að starfsfólk muni ekki neyða viðskiptavini til að vera með grímu í verslununum, þrátt fyrir að grímuskylda hafi verið sett á í verslunum frá og með deginum í dag. Bretar gætu átt yfir höfði sér sekt upp á £200 fyrir að neita að vera með grímu þegar þess er krafist, £400 fyrir … Read More

Grikkland setur bólusetningaskyldu á 60 ára og eldri

frettinErlent

Ríkisstjórn Grikklands ætlar að koma á bólusetningaskyldu fyrir alla borgara eldri en 60 ára. Neiti þeir að láta bólusetja sig eiga þeir yfir höfði sér mánaðarlegar sektir upp á 100 evrur. Þann 30. nóvember tilkynnti Kyriakos Mitsotakis, forsætisráðherra Grikklands, þá ákvörðun ríkisstjórnarinnar að gera bólusetningar að skyldu fyrir borgara eldri en 60 ára. Með þessari ákvörðun, sagði Mitsotakis, ætti að … Read More

Fjöldamótmæli í Austurríki þrátt fyrir útgöngubann

frettinErlent

Rétt eins og síðustu helgi voru nú um helgina fjölmenn mótmæli í helstu borgum heims gegn þvingunum og lokunaraðgerðum yfirvalda í nafni sóttvarna. Útgöngubann var sett á alla Austurríkismenn í síðustu viku en þeir virðast ekki hafa látið það  stoppa sig og hópuðust þúsundum saman út á götur. Austurríki er fyrsta ríkið í Evrópu sem hefur boðað skyldubólusetningu við Covid. … Read More