Covid dauðsföllum á Ítalíu fækkar um 97% eftir nýja skilgreiningu

frettinErlent

Ítölsk heilbrigðisyfirvöld hafa ákveðið að breyta skilgreiningu sinni á Covid-dauðsfalli úr því að deyja með Covid í að deyja úr Covid. Við þetta fækkar dauðsföllum vegna Covid úr yfir 130 þúsund í tæplega 4000. Þau dauðsföll sem tekin eru út verða í staðinn skrifuð á undirliggjandi sjúkdóma. Ítalska blaðið Il Tempo segir frá. Í umfjöllun Zerohedge er sagt að önnur ríki muni líklega ekki fylgja … Read More

Stóraukin dauðsföll í heimahúsum í Bretlandi – einnig meðal ungra pilta

frettinErlent

Brýnt er að rannsaka mikla aukningu á umfram dauðsföllum í heimahúsum í Bretlandi. Frá upphafi faraldursins eru umframdauðsföll orðin 65,000, segja sérfræðingar. Tölur frá Hagstofu Englands og Wales sýna að undanfarna 18 mánuði hafa að minnsta kosti verið 74.745 umfram dauðsföll á einkaheimilum, þ.e. yfir meðaltali síðustu fimm ára.  Aðeins 8759 eða 12 prósent tengjast COVID-19. Tölur um dauðsföll í heimahúsum frá 7. mars 2020 til 17. september 2021 eru … Read More

Enginn örvunarskammtur – engin vandræðalaus ferðalög

frettinErlent

Áætlanir um að taka aftur upp sóttkví og sýnatöku í Bretlandi fyrir þá sem hafna þriðja Covid bóluefnaaskammtinum eru nú í smíðum hjá ráðuneytum landsins. Tilgangurinn er sagður vera að vernda Bretland gegn útbreiðslu nýrra kórónuveiruafbrigða. Breskir ferðamenn sem ekki þiggja örvunarskammt af Covid standa því bráðlega frammi fyrir nýjum takmörkunum. Reiknað er með að reglurnar verði umdeildar ef þær eru kynntar áður en flestir þeirra … Read More