Einn af 141 á sjúkrahúsi vegna Covid í Ástralíu er óbólusettur

frettinErlent

Aðeins einn af þeim 141 sem dvöldu nú í sumar á sjúkrahúsi í Ástralíu var óbólusettur. Viðkomandi hafði þó fengið einn skammt af bóluefninu og því flokkaður sem óbólusettur.  Af þessum 141 sem voru 43 á gjörgæslu. Heilbrigðisyfirvöld hafa ítrekað að sjúkdómurinn sé mjög alvarlegur, 60 af þessum innnlögum var fólk á sextugsaldri og 28 eru yngri en 35 ára. … Read More

97% fækkun Covid smita á Indlandi – Frosti Sigurjónsson

frettinErlent

Í 241 milljón manna héraðinu þar sem hin heimsfræga bygging Taj Mahal er staðsett hafa heilbrigðisyfirvöld náð að fækka smitum um 97% með notkun Ivermectin lyfsins og öflugrar vítamínbombu sem gefið er bæði sjúklingum og einnig er þeim gefið blönduna sem eru útsettir eða í sambýli við smitaða sem fyrirbyggjandi. Frosti Sigurjónsson fv. alþingismaður tjáði sig um málið á facebook síðu … Read More