Einkaþoturáðstefnan í Glasgow

frettinErlent, Pistlar

Karl Bretaprins fór mikinn á einkaþoturáðstefnunni í Glasgow, sem sumir vilja kalla loftslagsráðstefnu. Karl sagði að tíminn væri bókstaflega runninn út og „við“ verðum að draga úr losun á CO2 hið snarasta og „við“ verðum að vinna saman til að bjarga jörðinni og unga fólkinu. Þessi ræða hljómar kunnuglega en árið 1993 talaði hann um hnattræna hlýnun í Sádí-Arabíu og … Read More

Bóluefnatekjur Pfizer verða umtalsvert meiri en andvirði allra eigna lífeyrissjóða Íslands

frettinErlent

Á þriðjudaginn gaf lyfjarisinn Pfizer út söluspá sína fyrir árið 2022 sem er töluvert hærri en fyrri tölur og væntingar greinenda gerðu ráð fyrir. Áætlar félagið að selja bóluefnisskammta fyrir um 65 milljarða bandaríkjadollara á þessu ári og næsta eða um 8500 milljarða íslenskra króna. Sala Pfizer á bóluefninu verður umtalsvert meiri en andvirði allra eigna lífeyrissjóða Íslands. Pfizer skiptir … Read More

Knattspyrnumaðurinn Emil Pálsson fór í hjartastopp – sá fjórði með hjartavandamál á stuttum tíma

frettinErlent

Norska knattspyrnufélagið Sogndal hefur sent frá sér yfirlýsingu varðandi Emil Pálsson sem hneig niður í leik liðsins nú í kvöld. Í stuttri yfirlýsingu félagsins segir að Emil hafi farið í hjartastopp en hann hafi verið endurlífgaður á staðnum. Emil Pálsson er 28 ára fyrrverandi landsliðsmaður í knattspyrnu sem leikur með norska fyrstu deildar liðinu Sogndal. Hann er þar á láni … Read More