Keechant Sewell, yfirmaður rannsóknarlögreglunnar í Nassau-sýslu, verður fyrsti kvenkyns lögreglustjóri New York borgar og tekur þar með við stærsta lögregluliði þjóðarinnar. Ráðning Sewell sem búist er við að verði tilkynnt á miðvikudag, er talin ein mikilvægasta ákvörðunin fyrir Eric Adams, verðandi borgarstjóra, en hann er þegar byrjaður að raða upp í stjórn sína. Val á Sewell var staðfest á þriðjudagskvöldið … Read More
Þrír knattspyrnumenn í fremstu röð fengu fyrir hjartað um helgina
Hinn 24 ára gamli atvinnuknattspyrnumaður Martin Terrier sem leikur með Rennes í 1. deild í Frakklandi var skipt út af á vellinum á sunnudaginn í leik gegn Nice eftir að hann fékk verk fyrir hjartað. Þetta er þriðja atvikið á nokkrum dögum þar sem einn af fremstu knattspyrnumönnum Evrópu sést grípa um brjóstkassann í miðjum leik og getur ekki haldið … Read More
Borin hafa verið kennsl á 26 lík þeirra sem drukknuðu í Ermasundi
Frönsk yfirvöld hafa formlega borið kennsl á 26 af 27 líkum sem fundust eftir drukknun á Ermarsundi í síðasta mánuði. Sextán Kúrdar frá Írak og fjórir Afganar voru meðal þeirra drukknuðu, og hafa fjölskyldur þeirra verið upplýstar. Þar á meðal voru tveir vinir frá sama bæ sem létust í þessum verstu hörmungunum flóttamanna á Ermarsundi. Gúmmíbátur þeirra sökk í tilraun … Read More