Ríkisstjórn Grikklands ætlar að koma á bólusetningaskyldu fyrir alla borgara eldri en 60 ára. Neiti þeir að láta bólusetja sig eiga þeir yfir höfði sér mánaðarlegar sektir upp á 100 evrur. Þann 30. nóvember tilkynnti Kyriakos Mitsotakis, forsætisráðherra Grikklands, þá ákvörðun ríkisstjórnarinnar að gera bólusetningar að skyldu fyrir borgara eldri en 60 ára. Með þessari ákvörðun, sagði Mitsotakis, ætti að … Read More
Fjöldamótmæli í Austurríki þrátt fyrir útgöngubann
Rétt eins og síðustu helgi voru nú um helgina fjölmenn mótmæli í helstu borgum heims gegn þvingunum og lokunaraðgerðum yfirvalda í nafni sóttvarna. Útgöngubann var sett á alla Austurríkismenn í síðustu viku en þeir virðast ekki hafa látið það stoppa sig og hópuðust þúsundum saman út á götur. Austurríki er fyrsta ríkið í Evrópu sem hefur boðað skyldubólusetningu við Covid. … Read More
Suður-Afríski læknirinn sem upplýsti um Omicron segir einkennin óvenjuleg en væg
Heilbrigðisráðherra Suður-Afríki segir í viðtali við SKY að ofsafengin viðbrögð Bretlands og annarra Evrópuríkja vegna nýs COVID afbrigðis sem fannst í Suður-Afríku sé ekki hægt að réttlæta þar sem engin sönnun sé til staðar um að það sé hættulegra. Innan fárra klukkustunda frá því að tilkynnt var um afbrigðið gáfu Bretland og Bandaríkin út ferðabann á sex Afríkuríki. ,,Ástæðan fyrir … Read More