Harmi sleginn þjálfari 19 ára taekwondo stjörnu sem vann gullverðlaun í Evrópu fyrir tæpum mánuði, segir að engin augljós orsök sé fyrir dauða hennar. Undrabarnið Arina Biktimirova sem stundaði nám við Perm háskólann í Rússlandi er sögð hafa látist skyndilega heima hjá sér sl. mánudag. Hún var eina barn foreldra sinna. Andlátið á sér stað nokkrum vikum eftir að Arina … Read More
Ivermectin bjargaði lífi Covid sjúklings eftir að dómari heimilaði notkun þess
Fjölskylda aldraðs manns sem þurfti að leggjast inn á sjúkrahús fyrr í þessum mánuði með COVID-19 segir að Ivermecin lyfið hafi bjargað lífi mannsins sem varð alvarlega veikur og endaði í öndunarvél. Maðurinn er nú kominn heim og hefur það gott en það var dómari í Illinois sem þurfti að fyrirskipa sjúkrahúsi í Naperville að meðhöndla manninn með lyfinu, en FDA bannar … Read More
Skyndilegt andlát 26 ára landsliðskonu í ruðningi
Skoska landsliðskonan í ruðningi, Siobhan Cattigan, lést skyndilega sl. þriðjudag, 26 ára að aldri. Þetta staðfesti Stirling County ruðningsliðið á þriðjudag sem sendi fjölskyldu hennar innlegar samúðarkveðjur. Cattigan vann 19 landsleiki á árunum 2018 til 2021, eftir að hafa leikið sinn fyrsta leik gegn Wales á Sex þjóða mótinu 2018. Hún var með í ferð Stirling County til Suður-Afríku ári síðar og … Read More