Stöðva þurfti tímabundið tvo leiki í ensku úrvalsdeildinni í gær. Annars vegar leik Watford og Chelsea þar sem áhorfandi fór í hjartastopp og hins vegar leik Southampton og Leicester þar sem áhorfandi hneig niður í hálfleik en ekki var um hjartastopp að ræða. Sá var einnig fluttur á spítala. Leikur Watford og Chelsea hófst klukkan 19:30 en aðeins þrettán mínútum … Read More
Omicron afbrigðið berst með fullbólusettum farþega til Kalíforníu
Omicron afbrigðið er komið alla leið til Kaliforníu frá Suður-Afríku Sýkti maðurinn sem talinn er hafa borið hið nýja afbrigði til San Francisco frá Suður-Afríku 22. nóvember sl. hefur nú fengið jákvæða niðurstöðu úr sýnatöku, sögðu embættismenn. Maðurinn var að fullu bólusettur við Covid og fann fyrir vægum einkennum en er að jafna sig. „Við vissum að það væri bara tímaspursmál hvenær fyrsta tilfellið af Omicron myndi greinast í Bandaríkjunum,“ sagði Dr. Anthony Fauci, sóttvarnalæknir … Read More
Hæstiréttur Baskalands stöðvar innleiðingu bóluefnapassa
Hæstiréttur Baskalands á Norður-Spáni hefur stöðvað innleiðingu bóluefnapassa á landsvæðinu. Stjórnvöld Baskalands höfðu ætlað sér að innleiða passann til notkunar á kaffihúsum, veitingastöðum og diskótekum. Hæstiréttur sagði hins vegar að slíkur passi væri ekki nauðsynlegur nú þar sem Baskaland hefði náð 90% bólusetningarhlutfalli. Þá sagði dómurinn einnig að slíkur passi væri byggður á of almennum rökum og væri of mikið … Read More