Rannsókn hefur verið hrint af stað vegna mikillar aukningar á dauðsföllum meðal nýfæddra barna í Skotlandi. Opinberar tölur sýna að 21 ungabarn hafi látist innan 28 daga frá fæðingu í september mánuði. Tölurnar ollu því að nýburadauði fór yfir efri viðvörunarmörk sem kallast „vikmörk,“ í fyrsta sinn í að minnsta kosti fjögur ár. Tilgangurinn með eftirlits- og viðvörunarmörkum er að … Read More
Mótmæli gegn ,,heiluspassanum“ í 160 borgum heims
Mótmæli gegn ,,græna passanum,“ skyldubólusetningu og lokunarðgerðum stjórnvalda voru eða eru á dagskrá í um 160 borgum heims í dag, laugardaginn 20. nóvember. Tugir þúsunda söfnuðust saman í Melbourne til að mótmæla fyrirhugaðri lagasetningu Daniel Andrews forsætisráðherra þar sem hann fengi meðal annars heimild til að lýsa yfir neyðarástandi hvenær sem er, ekki þarf veirusmit til. Mikill fjöldi mótmælti einnig … Read More
Birkir Blær slær í gegn í sænska Idolinu – kominn í fimm manna úrslit
Hinn 21 árs gamli Birkir Blær Óðinsson frá Akureyri hefur hefur heldur betur slegið í gegn í sænska Idolinu en hann er kominn í fimm manna úrslit og þykir nokkuð sigurstanglegur. Sænska Idolið er ekkert grín. Áhorfendur eru oft hátt í tvær milljónir og þjóðin fylgist með. Nú ber svo við að ein helsta stjarnan er Íslendingur, Birkir Blær Óðinsson. … Read More